Læknaneminn


Læknaneminn - 01.11.1965, Qupperneq 12

Læknaneminn - 01.11.1965, Qupperneq 12
12 LÆKNANEMINN Hannes Blöndal, stud. med.: MORBI VASCULOSICEREBRI Orsökum þeim, sem liggja blóð- rásartruflunum í heila til grund- vallar, má skipta í þriá aðal- flokka. A. Vefrænar æðabreytingar. Þær eru atherosclerosis (algeng- asta formið), hyalinosis, sem sést við langvinnan háþrýsting, og loks arteriolosclerosis og arteriolo- necrosis, sem sjást við illkynja háþrýsting. Auk þess koma fyrir bráðar hárœða-necrosur við eitr- anir og svæsnar infectionir og loks bólgubreytingar. Þessar æða- breytingar geta valdið blóðrásar- truflun með þrennum hætti: 1. Þrenging æðanna. Atheroma- myndun er tíðasta orsökin, en einnig geta bráðar og hægfara bólgur í æðunum og kringum þær valdið. Koma þá fram ýmis stað- bundin eða víðtæk einkenni um cerebral ischæmi eða hvort tveggja. 2. Lokun æðanna. Getur hún ýmist verið hægfara eða komið skyndilega. Thrombosis er algeng- asta orsökin, og liggur athero- matosis henni oftast til grund- vallar, en einnig getur thrombosis hlotizt af bólgubreytingum eða hyalinosis. Embolia er ekki óal- geng orsök, og þarf hún ekki að standa í neinu sambandi við sjúk- legar breytingar í heilaæðum. 3. Rofnun æðaveggjanna. Get- ur hún verið af ýmsum orsökum og þá ýmist hlotizt af henni slag- æðablæðing, apoplexia cerebri, (oftast er það atheromatiskt aneurysma, sem springur) eða háræðablæðing, purpura cerebri, venjulega vegna bráðrar æða- necrosis. Þær sjúklegu breytingar, sem verða á heilavefnum vegna ofan- nefndra æðaskemmda, eru: a. Ischæmisk necrosis (en- cephalomalacia alba), sem er af- leiðing þrengingar eða lokunar æð- anna. b. Hcemorrhagisk necrosis (en- cephalomalacia rubra), sem er af- leiðing blæðinga inn í heilavefina. B. Starfrænar truflanir blóð- streymis. Þær eru tvenns konar og geta verið hvor fyrir sig eða báðar til staðar í einu. Þær eru: 1. Æöákrampar, þar sem sam- dráttur smæstu heilaæðanna minnkar mjög eða tekur alveg fyrir blóðstreymi. Viðkomandi heilasvæði skemmast þá vegna súrefnisskorts, en venjulega eru skemmdirnar svo smávægilegar, að einkenni koma ekki fram, nema ástandið endurtaki sig oft. Kramparnir eru venjulega aðeins bundnir við afmörkuð svæði í heil- anum, en yfirleitt aldrei mjög út- breiddir. Krampar í hinum stærri heilaæðum eru yfirleitt aldrei svo miklir, að þeir valdi skemmdum vegna súrefnisskorts. Cerebral vasospasmus sést við alla sjúk- dóma, sem cerebral krampar fylgja, t.d. epilepsi og eclampsia. 2. Æöalömun. Fullkomin út- víkkun verður þá á heilaæðunum, en af hlýzt stasis og oedema
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.