Læknaneminn


Læknaneminn - 01.11.1965, Blaðsíða 15

Læknaneminn - 01.11.1965, Blaðsíða 15
LÆKNANEMINN 15 1—2 ára tímabili, en jafnar sig meira eða minna á milli. Eftir nokkur slík köst fær sjúklingur svo gjarnan stóra thrombosis, sem drepur hann eða lamar stórkost- lega og varanlega. Neurologisku einkennin eru háð því, hvaða æð lokast, og verður ekki farið hér út í nánari lýsingu á þeim. III. Embolia cerebri. Orsakir. Helztar eru: 1. Stenosis mitralis er algeng- asta orsökin. Myndast við þetta ástand gjarnan coagula í vinstra framhólfi hjartans, sem borizt geta til heila. 2. Infarctus myocardii. Vegg- stæðir thrombi geta myndazt í hjartanu og hlutar þeirra svo bor- izt til heila. 3. Endocarditis bacterialis. lf. Igerðir í lungum geta valdið septiskum embolium. 5. Lungnaæxli ýmis geta sent frumu-emboli til heila. 6. Beinbrot valda stundum fitu- emboli. Fitukúlur berast þá inn í bláæðakerfið, fara gegnum lung- un og upp til heila. 7. Loft getur borizt með blóð- rás til heila og valdið loft-emboli. Einkeimi og gangur. Einkenni koma mjög skyndilega. Venjulega missir sjúklingur ekki meðvitund, en verður venjulega nokkuð rugl- aður, fær höfuðverk og stundum krampa. Neurologisk einkenni, sem eru háð því, hvaða æð lokast, eru oft ekki mikil strax eftir áfall- ið, en fara svo smám saman vax- andi vegna krampa í æðinni, heila- bjúgs og thrombosis í æðinni. Við þetta geta svo bætzt einkenni um meningitis eða abscessus cerebri, ef embolus hefur verið septiskur. IV. Hæmorrhagia cerebri. Orsakir. Greina má milli tveggja forma af blæðingum í heila, annars vegar stórrar slagæðablæðingar, apoplexia cerebri, og hins vegar háræðablæðingar, purpura cerebri. A. Apoplexia cerebri getur or- sakazt af: 1. Atherosclerotiskum breyting- um í heilaæðum með eða án há- þrýstings, og er það langalgeng- asta orsökin. Ef háþrýstingur er líka til staðar, verka hækkaður þrýstingur í slagæðakerfinu og minnkuð mótstöðugeta æðaveggj- anna saman. Tíðust er heilablæð- ing af þessum orsökum hjá mið- aldra fólki með háþrýsting og al- gengari meðal karla en kvenna. Hjá ungum einstaklingum með há- þrýsting er heilablæðing af þess- um orsökum tiltölulega fátíð, og hjá gömlu fólki er thrombosis cerebri algengari afleiðing. 2. Aneurysma congenitum og angioma. Tíðast er, að þessir van- skapnaðir æðanna valdi heilablæð- ingu á fyrri hluta fullorðinsára. 3. Aneurysma mycoticum lf. Trauma. Heilablæðing af báðum þessum orsökum getur komið fyrir á öllum aldri. B. Purpura cerebri getur stafað af: 1. Toxiskum áhrifum á háræðar heilans. Kemur þetta fyrir við sumar bráðar infectionir (botul- ismus, scarlatina o.fl.) og kemisk- ar eitranir (salvarsan, sulfonamið o.fl.). 2. Ýmsum system-sjúkdómum, t.d. leucæmia, scorbutus, peri- arteritis nodosa, polycytæmia. A. Apoplexia cerebri. Einkenni. Blæðingin kemur alltaf skyndilega og getur komið hvort heldur sjúkling-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.