Læknaneminn


Læknaneminn - 01.11.1965, Qupperneq 50

Læknaneminn - 01.11.1965, Qupperneq 50
50 LÆKNANEMINN Litazf uifi á Siysavaröstofu Reykjavíkur Sjúíílingar þjáðir af sársauka vælandi, sitja á biðstofu, röflandi og ælandi. Á skurðstofu liggja menn, skornir og blæðandi, skakkir og brotnir um gangana æðandi. Kandídatarnir kutunum otandi, krukka hér bölvandi, lúkunum potandi. Hjúkrunarkonurnar peninga plokkandi, plástrunum klessa svo sexý og lokkandi, Læknarnir kjaftandi, kaffið sisötrandi, kíkja á meinin, hjá sjúklingum nötrandi. Stúdentagreyin um stungurnar bindandi, standandi, glápandi, limina myndandi. Nemar af kynþokka, bicillin blandandi, blíðar og ljúfar við pottana standandi. Von er að sumir menn segi það hvíslandi, að slik séu ei dæmi á gjörvöllu Islandi. P. Á. (Lag: Litla flugan). Blóðið kliðar blítt um æðaveggi — blika kornin þekjufrumu við — líkast rauðu í linu, soðnu eggi, sem læðist fram „með tímans þunga nið". Hér morar allt af mat, já nóg að bíta, og mólekúlin hendast þvers og krus. Og þarna á milli tveggja trombccýia trítlar lítill kokkóbacillus. En allt í einu skeði nokkuð skrýtið, er skauzt inn nálaroddur No 12. Aspíratið ekki var svo lítið — og einnig nokkur kúbik niður á gólf —. Sýnishorn var sent á Barónsstiginn. Svam þar kokkóbacillusinn i, og Arinbjörninn, læknir ekki lyginn, lagði næmissvarið út af því: „Drepið alla slíka djöfuls kokka. Dælið bara strepto-sulfo-pen inn í þessa infektius skrokka, sem ekkert virðist bjargað geta, en ef að þessi æsilega runa ekki reynist hjálpað geta par, arkið með þá upp í krufninguna, og Ólafur mun gefa lokasvar." B.I., B.F.S., K.S. Söngur kandfdatsins (Lag: Hr fimmtíu centa glasinu...). Af fögrum hljóðum prófessora fengið hafð’ eg nóg, það fundu bæði hrukkurnar og hárin. Ég tók upp eina pyttlu og tappa úr henni dró. Þá tindust að mér síðastliðnu árin. Svartamyrkur ríkti, mér sýndist alltaf nótt, og sérhver virtist þögull orðinn kjaftur. Að prófi hverju loknu var prófað aftur skjótt og próflesturinn þegar hafinn aftur. Ég þjáðist oft um nætur og þráði ljósan da^, og þó var hvergi birtuvott að finna. Heilinn missti glóruna og hjartað slag og slag; — ég hefði kannski átt að lesa minna. Ég komst þó loks í gegnum og kominn er nú hér, kandídat í læknislegum fræðum. En auðvelt er að sanna með analýsu á mér, að ekki er minnsta gagn að slíkum hræðum. B. I.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.