Læknaneminn


Læknaneminn - 01.11.1965, Side 52

Læknaneminn - 01.11.1965, Side 52
53 LÆKNANEMINN Próf vorið 1965. Embættispróf: Birgir Guðjónsson Bragi Guðmundsson Guðmundur Guðjónsson Hannes Blöndal Helgi Þórarinsson Sigurður Jónsson Þórir Arinbjarnarson Miðhlutapróf: Ásgeir Jónsson Guðmundur Sigurðsson Kristján A. Eyjólfsson Þorvarður Brynjólfsson. Fyrstahlutapróf: Ástráður Hreiðarsson Bergþóra Á. Ragnarsdóttir Einar Sindrason Geir Ólafsson Guðbrandur Þ. Kjartansson Guðmundur B. Jóhannsson Guðmundur M. Jóhannesson Helga Hannesdóttir Hörður Bergsteinsson Jakob TJlfarsson Jósef Skaptason Magnús H. Jóhannsson Þorkell Bjarnason. Skrifleg lyflæknisfræði: Lymphogranulomatosis maiigna. Skrifleg handlæknisfræði: Sjúkdómar í prostata. Fundur var haldinn í Félagi lækna- nema hinn 21. maí, 1965. Til hans var boðað samkvæmt áskorun sjötiu og tveggja félagsmanna, og var fundar- efnið hin nýsamþykkta og umdeilda reglugerð félagsins um ráðningar. Voru áskorendur aðallega úr fyrsta hluta og miðhluta og töldu sig geta orðið af- skipta við úthlutun launaðra námskeiða, ef hinni nýju reglugerð yrði fram- fylgt óbreyttri. Bar Gunnar Sigurðsson, II. hl., fram tillögu um nýja reglugerð fyrir Félag læknanema um ráðningar, og byggðist hún á hinni fyrri að miklu leyti. Mikilvægust var þar breyting á 4. gr., og hljóðar hún þá svo (með breytingunni feitletraðri): „Við ráðningar í aðrar launaðar stöð- ur en þær, sem allir fá, og sem ráðn- dálki, og er greinin rétt þannig: ,,Sem kennslubók í lífrænni efna- fræði valdi ég Basic Organic Chemistry eftir Fieser og Fieser. Bók þessi hefur marga kosti um- fram bók Biilmanns, hún er ný- tízkulegri, hefur fleiri og betri myndir, og enn fleira mætti telja.“ Loks á í þriðju grein þar á eftir að standa stærðfræðideildum í stað stærðfræðideild, þannig að rétt er greinin: ,, — I læknadeild Háskóla íslands innritast, eins og kunnugt er, jöfnum höndum stúdentar úr stærðfræðideildum og máladeildum menntaskólanna og úr Verzlunar- skóla íslands.“ O. s. frv.

x

Læknaneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.