Læknaneminn


Læknaneminn - 01.06.1970, Side 22

Læknaneminn - 01.06.1970, Side 22
20 LÆKNANEMINN Hreyfanleiki Cl^ er 1,5 sinnum meiri en hreyfanleiki Na+, þ. e. hlutfallið U ' V = 0,2. Við 20° u + v C er því E = + 12 mv. Aðskilja má ofangreindar upplausnir með himnu, sem hleypir CF" í gegn, en ekki Na+, og er þá u = 0. Jafn- an verður þá ™ _ R • T c2 _ E — - ■ ■ ■ • ln — — 60 mv. F Cx þ. e. jafna sú, sem kennd er Nernst. Útleiðsla hennar bygg- ist á tiltölulega einföldum lög- málum um jafnvægi milli raf- vinnu og osmótískrar vinnu við flutning jóna yfir skil, en jónirn- ar eru einmitt leiksoppar þess- ara afla, sem mæla fyrir um ferð- ir þeirra gegmnn frumuhimnur. Þessar tvær vinnutegundir er unnt að meta hvora í sínu lagi. Rafvinna, sem þarf til flutnings eingildra jóna á móti spennunni E: W =■ E • F (W: vinna; eining Joule). Osmótíska vinnu þarf til flutn- ings jóna úr upplausnmeðþéttnina Ci yfir í upplausn með hærri þéttni c2. Til hægðarauka við útreikning á osmótískri vinnu er þægilegt að taka mið af sams konar vinnu, sem framkvæmd er með því að þjappa saman „fullkominni" loft- tegund, óendanlega hægt, þannig að engin breyting verði á hita- stigi. Við það hækkar þéttni loft- tegundarinnar, osmótísk vinna er framkvæmd, en með þeim hætti, að unnt er að meta hana á sama hátt og mekaníska vinnu, sem er jöfn margfeldi krafts og lengd- ar : W = F • 1. Lofttegundin er höfð í sívalningi með hreyfan- legri bullu. Við tilfærslu á bull- unn, 5 1, er beitt þrýstingi p, sem er jafn krafti á flatarmál: p = F/A eða F = p • A. Vinnan, sem þessi tiifærsla krefst, erðW = F- ðl = p -A- öl = p • Öv, þar sem v er rúmmál loíttegundarinnar. Sé gert ráð fyrir, að þrýstingur á bulluna sé aukinn mjög hægt, þá verður vixman, sem það krefst að breyta rúmmáli lofttegundarinnar úr Vi í v2: rVl W = I p • dv v2 Nú er p • v = R • T eða p = R • T/v (' d v svo að W = R • T • J = R • T • (ln Vi -r- ln v2) eða W = R • T • ln Vl v2 = R • T • ln C2 Ci Til að heimfæra þessa samlík- ingu frekar upp á elekrólýtaupp- lausn má gera sér í hugarlund, að í sívalningnum sé slík upplausn og bullan sé gerð úr hálfgegn- dræpri himnu, sem hleypir í gegn- um sig vatnsmólikúlum og katjón- unum, sem í hlut eiga, en ekki anjónum. Þegar þrýstingur á bull- una er aukinn, taka vatnsmólikúlin að streyma í gegmun hana. Þéttni elektrólýtaupplausnarinnar neðan bullunnar eykst, og osmótíska vinnan, sem til þess fer, er sam- kvæmt ofanskráðu: W = R • T • ln — c2 A meðan þessu fer fram, eykst tilhneiging katjónanna til að fyi&ja vatnsmólikúlunum, berast undan þéttnifallandinni (kon- centrationsgradient). Hins vegar heldur hin neikvæða hleðsla anjón- anna, sem ekki komast í gegn, að nokkru aftur af þeim. Þannig
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Læknaneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.