Læknaneminn


Læknaneminn - 01.06.1970, Page 23

Læknaneminn - 01.06.1970, Page 23
LÆKNANEMINN 21 myndast spenna yfir himnuna, sem er í jafnvægi við dreifiþrýst- ing katjónanna, þ. e. rafvinna er jöfn osmótískri vinnu: E • F = R • T • ln C‘ Ci eða E = RJ, T • ln -* (2) r Ci (Nernst jafna) Jafnvœgisspenna — leiðni — himnuspenna. Flestar kenningar um líffræðileg raffyrirbæri byggjast á einhverju afbrigði Nernst jöfnu. Himnu- spenna, sem reiknuð er út sam- kvæmt henni fyrir hverja einstaka jón, nefnist jafnvægisspenna við- komandi jónar, og er samkvæmt framanskráðu sú rafspenna, sem nægja mundi til að sporna á móti tilhneigingu jónar til að berast undan eigin þéttnifallandi. í skil- greiningunni er ekki gert ráð fyr- ir, að frumuhimnan hafi neitt við- nám gagnvart flæði þeirrar jónar, sem í hlut á. Útreikningur á jafnvægis- spennu Ch:_, K+ og Na+ á grund- velli þeirra þéttnigilda, sem upp eru gefin í mynd 1, gefur nið- urstöðurnar E0i = + 58 mv, EK = = -r- 93 mv og ENa = 58 mv. Mæld himnuspenna í taugasíma úr kol- krabba, sem þessar tölur miðast við, lætur nærri að vera ■+ 60 mv. Jafnvægisspenna hinna, ein- stöku jóna liggur misjafnlega fjarri hinni mældu himnuspennu. Jafnvægisspenna Cú lætur nærri að vera jöfn hinu mælda gildi. Er það talið benda til þess, að Cú- jónirnar skipi sér þannig utan frumna og innan, að raffallandi sé jöfn þéttnifallandi og önnur öfl hafi ekki áhrif að marki á dreif- ingu þeirra. Eins og síðar mun rakið, hafa fleiri öfl hönd í bagga með Na+ og K+ jónunum, og himnuspennan, Em, verður nokkurs konar málamiðlun milli ENa og EK, en liggur í hvíld nær EK vegna þess hve gK:') er þá miklu hærri en gNa (í taugasíma úr kolkrabba eru hlutföllin PK : PCi : PNa = 1 : 0.45 : 0.04). Síðar mun um það fjallað hvernig aukin leiðni frumu- himnxmnar gagnvart Na+, þegar fruman er að starfi, veldur því, að Em nálgast ENa. himnu á táknmáli raffræði. Hin sam- síða tengdu breytilegu viðnám tákna mótstöðu frumuhimnu gagnvart flæði einstakra jóna. Rafhlöðurnar tákna jafnvægisspennu jónanna. (Mynd 16 Katz). Mynd 2 sýnir ljóslega ofan- greint samband himnuspennu annars vegar og leiðni frumu- himnu gagnvart K+, Cú og Na+ hins vegar. Á myndinni er gert ráð fyrir aðskildum leiðslubrautum fyrir hverja jón, og er mótstaða frumuhimnunnar gagnvart flæði þessara jóna táknuð með þremur *) g (mmho/cm) : leiðni himnu gagnvart einstökum jónum. Notað hér jöfnum höndum við hugtakið gegn- dræpi, táknað P (cm/sek). Þess ber þó að geta, að hér er ekki um nákvæm- lega sömu fyrirbæri að ræða, en stærð- irnar eru nátengdar og oftast I réttu hlutfalli hvor við aðra.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Læknaneminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.