Læknaneminn


Læknaneminn - 01.06.1970, Page 24

Læknaneminn - 01.06.1970, Page 24
LÆKNANEMINN samsíða tengdum breytilegum við- námum í straumrás. I hverri leiðslubraut er einnig rafhlaða, sem er tákn jafnvægisspennu hverrar jónar. Þessi framsetning undirstrikar, að misdreifing jóna utan frumna og innan er hinn raunverulegi grundvöllur himnu- spennunnar, þótt breytileg leiðni himnunnar gagnvart Na+ og K+ ákvarði himnuspennuna á hverj- um tíma. Na — K fjumpan. Enn er ósvarað þeirri spurn- ingu, hvernig frumur fara að því að viðhalda sérkennum sínum í jónasamsetningu, umgirtar ekki öflugri varnargörðum en frumu- himnurnar í raun eru. Ljóst er t. d., að bæði rafkraftar og osmó- tískir kraftar leitast við að knýja Na+ inn í frumur, og frumuhimn- an er að vissu marki gegndræp gagnvart Na+. Þannig eru þéttni- gildi Na+ í frymi og utanfrumu- vökva ein sér óræk vitni þess, að fleiri öfl en rafkraftar og osmó- tískir kraftar hafa áhrif á flutn- ing jóna gegnum frumuhimnur. Á einhvern hátt er rafhlaðan hlaðin. Um miðjan 6. áratug þessarar aldar tókst Hodgkin og Keynes að sýna óyggjandi fram á, að orku þarf til flutnings Na+ út úr frum- um og K+ inn í þær, þ. e. fram fer burður (aktíft transport) jóna gegnum frumuhimnur. Einnig urðu þeir þess vísari, að eitthvert samband er milli burðs þessara tveggja jóna, því að brottnám K+ svokallaðrar N — K pumpu, sem sett hafði verið fram til skýring- ar á hinni ójöfnu dreifingu jóna utan frumna og innan. Allar líknr eru taldar á, að ATP sé orkubrunnur pumpunnar. Sérstakur ATP-asi, staðsettur í frumuhimnunni, stjórnar hýdró- lýsu á ATP. ATP-asinn er háður nærveru Mg++ og Ca++ jóna, og aukin þéttni K+ utan á himmmni og aukin þéttni Na+ innan á henni örva starfsemi hans. Talið er, að Na — K pumpan „dæli“ einni Na+ jón út úr frmn- um fyrir hverja K+ jón, sem „dælt“ er inn. Krefst sú starfsemi 30—50% af orkuframleiðslu frum- unnar. Sé orkuumsetningin stöðv- uð með kælingu eða efnum á borð við dínítrófenól, joðediksýru og cyaníð, breytist himnuspennan lítið fyrst í stað, en fellur síðan hægt, þegar þéttnimismunur jóna utan frumu og innan tekur að minnka að marki. Na — K pumpan er þannig forsenda hvíldarspenn- unnar, þar eð hún orsakar mis- dreifingu jóna, en sjálf er hún a. m. k. í smnum vefjum hlutlaus í raffræðilegu tilliti, skiptir aðeins á einni katjón fyrir aðra. Eins og áður greindi hefur frumuhimnan hærri leiðni gagnvart K+ en Na+, og verður því þéttnifallandi K+ meira ágengt en þéttnifallandi Na+ við flutning jóna gegnum himnuna, og þessi ójafni flæði- möguleiki leiðir til spennu yfir himnuna, hvíldarspennu. Þetta má tákna með jöfnunni R • T PK [K+L + PNa [Na+j i + PC1 [Q-]. F ' inPK [K+]0 + PNa [Na+L + PC1 [01+]« úr utanfrumuvökvanum leiðir til Þessi jafna er afbrigði af Nemst þess, að burði Na+ út úr frum- jöfnu og hefur það til síns ágætis iim er hætt. Niðurstöður þessar að lýsa hvoru tveggja í senn sam- urðu til að renna styrkum stoðum bandi himnuspennu við þéttnifall- undir eldri kenningar um tilvist andi og gegndræpi himnunnar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Læknaneminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.