Læknaneminn - 01.06.1970, Qupperneq 25

Læknaneminn - 01.06.1970, Qupperneq 25
LÆKNANEMINN 23 gagnvart K+, Na+ og Cl^ jónum. Reynslan hefur sýnt, að þessi jafna hefur mjög víðtækt gildi, bæði til að segja fyrir um breyt- ingar á himnuspennu við breytta þéttni jóna í utanfrumuvökva, t. d. í tilraunum in vitro, svo og til forspár um afleiðingar breyttrar leiðni frumuhimnu gagnvart hin- um ýmsu jónum. Hrifspenna (aktion potential). Hér að framan hefur stuttlega verið greint frá eðli frumuhimna og umgengni þeirra við jónir líkamans, þegar frumurnar eru í hvíld. En hvað gerist, þegar taugaboð berst eftir taug eða vöðvafrumur eru efldar til átaka? Mælingar með rafskautum þeim, sem fyrr er lýst, hafa leitt í ljós, að þá á afskautun (depolariser- ing) sér stað, og í mörgum tilfell- um fær frymið iákvæða hleðslu, allt að 40—50 mv, miðað við um- hverfi frumunnar (vending, rever- sal). I flestum frumutegundum varir bað ástand aðeins örskots- stund, bví að öfl bau, sem vinna að viðhaldi hvíldarspennu, ná fliót- lega yfirhöndinni á ný. Þá verður endurskautun (repolarisering) frumuhimnunnar, hleðsla frymis verður aftur neikvæð miðað við umhverfið. Atburðarás þessi nefn- ist hrifspenna og tekur misjafn- lega lanvan tíma eftir því, hvaða frumur eiga í hlut. Frumur hiart- ans hafa algera sérstöðu, hvað t'malened hrifspennu snertir, og verður nánar að bví vikið síðar, en aðrar vöðvafrumur svo og tauga- frumur skipast í tiltölulega sam- stæðan flokk að þessu leyti. Á mvnd 3 er himnuspenna tauga- frumn úr kolkra.bba táknuð við tíma, og tekur hrifspennan þar um 2 msek. Skilvrði þess, að hrifspenna ríði af, er að áreitið, sem veldur henni, hafi ákveðinn lágmarks- styrkleika. Orsaki áreitið ekki spennufall að vissu marki, sem þröskuldur nefnist, verður endur- skautun án frekari stóratburða. Öflin, sem halda uppi hvíldar- spennu hafa yfirhöndina. Sé far- ið yfir þröskuldinn, verður hins vegar breyting á, og ekki ríkir lengur beint samband milli styrks áreitis og afskautunar, sem nú lýt- ur sínum eigin lögmálum óháð utanaðkomandi afskiptum. Hvers vegna afskautun af ákveðinni stærðargráðu hleypir af stað slíkri sjálfstæðri atburða- keðju var óþekkt, unz tókst að sýna fram á, að PNa stendur í öf- ugu hlutfalli við himnuspennu, eða m. ö. o. gegndræpi frumu- himnunnar gagnvart Na+ eykst, þegar himnuspenna fellur. Hækk- að PNi, veldur því, að himnuspenna nálgast jafnvægisspennu Na+, En». Er það í fullu samræmi við jöfnu 3, sem sýnir, að hækkun á PN., leiðir til spennufalls, sem aft- ur hækkar PNa og svo koll af kolli. Þetta er jákvætt afturkastskerfi (pósitíft feed back), þar sem hver hlekkur atburðakeðjunnar verður orsakavaldur þess næsta. Engum hefur enn tekizt að svara á full- nægjandi hátt beirri spurningu, hvers vegna lækkuð himnuspenna leiðir til aukins gegndræpis himn- unnar gagnvart Na+. Einfaldast væri að hugsa sér, að göt á frumu- himnunni stækkuðu. en á móti því mælir. að PK hækkar ekki sam- tímis því sem PN, hækkar, og þó er hin vatnshaldna (hydratiser- aða) K+ jón minni en vatnshaldin Na+ jón. Hins vegar hefur verið sýnt fram á, að gegndræni frumu- himnu gagnvart K+ hækkar. áður en hrifspennan ^r öll, en sú hækk- un kemur á eftir PNl hækkuninni
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.