Læknaneminn - 01.06.1970, Síða 27
LÆKNANEMINN
25
SvennuJ)vinqun.
Framanskráð skýring á orsök-
um hrifspennu er reist á niður-
stöðum fjölda tilrauna margra
vísindamanna. Skömmu eftir alda-
mótin síðustu sýndi Overton fram
á. að ertanleiki vöðva er háður til-
vist Na+ í umhverfinu. Vakti
hann há þe?ar máls á hví, að skýr-
in£ja á beim raffvrirbærum, sem
lékju lausum hala í vöðvum ogr
taugum, væri að leita í flutningi
Na,+ oí? K+ aregrnum frumuhimn-
ur. Síðan löo-ðu marsrir hönd á
plóarinn með margvísleeri tækni,
en sennileara hafa enarar tilraunir
leitt að bví sterkari líkur. að
verkaskiptinar Na+ oar K+ í sköp-
un hrifspennu væri með beim
hætti. sem fvrr er lýst, en tilraun-
ir. sem Oole, Hodsrkin. Huxlev oar
Katz arerðu með svokallaðri
spennubvinarunaraðferð (voltage
clamp). Hún er í bví fólarin, að
himnuspennunni er haldið við
ákveðin arildi með sérstökum aft-
urkastsstraumgiafa, sem tengdur
er rafskautum bæði innan frum-
unnar og utan og lætur sjálfkrafa
af mörkum rafstraum til að við-
halda beirri spennu, sem valin er
á hverium tíma. Þannig er unnt
að hafa fulla stiórn á ganari mála
við frumhimnuna og kanna jafn-
framt. hvaða áhrif spennubrevt-
ingar hafa á tilfærslu jóna. t til-
raunum á taugafrumum úr kol-
krabba kom á daarinn, að eftir al-
nera afskautun (himnuspenna =
01 fer straumur um frumuhimn-
una. sem greina má í briá bætti
eftir stefnu. Fyrsta msek-brotið
hlevnur straumur út úr frumunni
vegna bess, að himnan elatarrýmd
sinni. Þá tekur við 1—2 msek
straumur inn í frumuna, sem staf-
0 12 3 4
Tlmi msek
Mynd 4.
Breytingar á leiðni gagnvart Na+ og K+ samfara hrifspennu í tauga-
síma úr kolkrabba. (Mynd 25 Katz).