Læknaneminn


Læknaneminn - 01.06.1970, Síða 28

Læknaneminn - 01.06.1970, Síða 28
26 LÆKNANEMINN ar annað tveggja af innstreymi katjóna eða útstreymi anjóna. Síðasti þátturinn er straumur með stefnu út úr frumunni og heldur hann sínu striki, meðan himnu- spennunni er haldið við gildið 0. Athuganir með geislavirkum K+ jónum (tracer flux) leiddu í ljós, að þessi straumur út úr frumunni stafaði af útstreymi K+ jóna. Hins vegar var ráðið í eðli annars þáttarins, þ. e. straumsins, sem hafði stefnu inn í frumuna, með því að finna við hve háa spennu straumurinn skipti um stefnu. Á daginn kom, að stefnuskiptin urðu við gildi, sem er jafnt jafnvægis- spennu Na+. Væri þéttni Na+ í utanfrumuvökvanum lækkuð t. d. með því að skipta á kólín jón- um og Na+ jónum, fóru stefnu- skiptin fram við lægri spennu, í fullu samræmi við Nernst jöfnu: E = R • T F ln rNa]0 [Na], 1 stuttu máli var því niðurstaða þessarar tilraunar sú, að afskaut- un frumuhimnu ylli í fyrstu skammvinnu innstreymi Na+, en síðan langvinnu K+ útflæði. Á sama hátt voru könnuð áhrif spennubreytinga af ýmsum stærð- argráðum á íeiðni frumuhimnu gagnvart Na+ og K+. Á grund- velli slíkra mælinga var síðan sett fram kenning sú um hrifspennu, sem hér hefur aðallega verið gerð að umtalsefni, og verður e. t. v. bezt tjáð í mynd 4. --tr-.7tFn.wv.J5,, 'T P I Genaur dæmið upp? Fróðlegt er að reikna út á grundvelli þeirra kenninga, sem að framan hafa verið raktar, magn jóna, sem flyzt gegnum frumu- himnu í hverri hrifspennu, og bera það saman við mæld gildi: Spennubreytingin lætur nærri að vera 0,1 volt og í taugafrumu er rýmd himnunnar u. þ. b. lpf/cm2 eins og fyrr getur. Nú er rýmd samkvæmt skilgreiningu jöfn hlutf allinu milli hleðslu og spennu: C = Q/V því er Q = C • V = 1 uf/cm2 • 0,1 v = ÍO^6 coul/v • cm2 ■ 0,1 v = 10':~7 coul/cm2 ís ÍO^12 mól/cm2 Niðurstaða þessi sýnir nettó innstreymi Na+ jóna við hverja hrifspennu, en í raun er það öllu meira, því að nokkurt K+ út- streymi er samtímis Na+ innflæð- inu. Mælingar með tækni af ýmsu tagi ber allar að sama brunni: Na+ innflæðið nemur 3—4 • ÍO^12 mólum. Vitna þær niðurstöður eindregið með réttmæti kenninga þeirra um hrifspennu, sem voru grundvöllur framanskráðra út- reikninga. Augljóst er, að tilflutningur jóna af stærðargráðunni ÍO^12 mól breytir mjög litlu um þéttnifall- andi þessara jóna. Tekur það Na — K pumpuna örskamman tíma, mislangan þó eftir frumu- tegundum, að jafna metin á ný. Þótt pumpan sé gerð óvirk með efnaskiptatálmum, hefur tauga- fruma úr kolkrabba reynzt þess megnug að flytja hundruð þús- unda taugaboða í krafti þeirrar þéttnifallandi, sem til staðar er, áður en pumpan er hindruð í störfum. Vtbreiðsla hrifspennu. í strangasta skilningi er e. t. v. ekki rökrétt að tala um útbreiðslu hrifspennu, bví hún er eins og fyrr er lýst ekkert annað en röð spennubreytinga, sem mældar eru á tilteknum stað frumuhimnu. Hins vegar er það eitt af einkenn-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.