Læknaneminn


Læknaneminn - 01.06.1970, Page 36

Læknaneminn - 01.06.1970, Page 36
32 LÆKNANEMINN Klínisk mynd. Tíðni sjúkdómsins er hin sama hjá báðum kynjum. Samkvæmt klíniskri athugun, eru núna tæp- lega 20 manns með sjúkdóminn á íslandi. Sjúkdómurinn byrjar mjög hægt og sígandi og fer sér- staklega hægt versnandi. Oftast hafa liðið 1—10 ár, frá því ein- kenni fyrst komu fram þar til sjúkdómurinn hefur verið greind- ur. Stundum koma klínisk ein- kenni á 2—3 árum og haldast síð- an að mestu óbreytt árum saman. Flestir veikjast á unglingsárum og fram til 30 ára, varla nokkur eftir fertugt. Fyrstu kvartanir eru máttleysi eða vöðvarýrnun, minnkað húð- skyn, verkur og parestesiur í öxl- um, handleggjum og höndrnn (tafla 1). Við greiningu sjúkdóms- Tafla 1. Fyrstu einkenni 30 syring'omyeli sjúkl- inga. Lömun og/eða vöðvarýrnun 12 Húðskynstruflun ............... 9 Verkur-parestesiur ............ 6 Önnur byrjunareink............. 3 Tafla 2. Einkenni 30 syringomyeli sjúklinga við greiningu sjúkdómsins. Dissocierað skyntap.......... 30 Periferar paresur með vöðva- rýrnun í handleggjum ..... 26 Verkur- parestesiur.......... 18 Pyramid-brautar einkenni í ganglimum................. 14 Bakstrengs einkenni.......... 11 Bulber einkenni............... 9 ins er það húðskynstruflun, sem er mest áberandi. Öll tilfelli fá fyrr eða síðar dissocieraða húð- skynstruflun (tafla 2), þ. e. a. s. sársauka-, hita- og kuldaskynið er upphafið eða minnkað, á meðan snertiskynið er í lagi. Þessi disso- cieraða skyntruflun getur verið hvar sem er á líkamanum, en lang- oftast á handleggjum og á brjóst- kassa (mynd 1). Hjá tveimur af Mynd 1. Staðsetning dissocieraðrar húð- skynsstruflunar hjá syringomyeli- sjúklingum. Dökku svæðin sýna vanalega, ljósu svæðin óvanalega staðsetningu. hverjum þremur sjúklingum er hún á báðum líkamshelmingum, og symmetrisk í um það bil helming
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Læknaneminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.