Læknaneminn


Læknaneminn - 01.06.1970, Síða 47

Læknaneminn - 01.06.1970, Síða 47
LÆKNANEMINN dreifing á 5738 niðurstöðum brjóstmælinga á skozkxnn her- mönnum. Á öðrum fjórðungi 19. aldar er farið að stofna hagstofur víða í Evrópu. Á Bretlandi er stofnuð „General Register Office“ árið 1836. Þeirri stofnun veitti for- stöðu William Farr (1807—83) í meir en mannsaldur, og hóf hann brezka líftölfræði til mikils álits. Á þessum árum hefst einnig stofn- un tölfræðifélaga og upp úr miðri 19. öld voru haldin fyrstu alþjóða- þing um tölfræði, og tölfræðileg vandamál voru rædd á þingum um heilsufræði og „demography". Árið 1840 kom út bókin „Princi- pes generaux de statistique médicale" eftir tölfræðinginn Gavarret. Þar er að finna einfalda framsetningu á grundvallarreglum líkindareiknings og sýnt fram á, hvernig nota megi þær við töl- fræðilegar athuganir. Bók þessi vakti ekki verðskuldaða athygli. 1 yfirliti þessu má nefna Dan- ann H. Westergaard og rit hans „Die Lehre von der Mortalitát und Morbiditát", sem kom út í Jena árið 1882. I bók hans er sér- stakur kafli um Færeyjar, Græn- land og ísland (88). Á seinni hluta 19. aldar komst verulegur skriður á notkun töl- fræði og stærðfræði við úrvinnslu á niðurstöðum mannfræðimælinga (e. anthropometry). Er það eink- um að þakka Englendingnum Francis Galton (1822—1911) og yngri samstarfsmönnum hans, þeim Karli Pearson (1857—1936) og W. F. R. Weldon (1860—1906). Galton gerði umfangsmiklar mæl- ingar á Englendingum og fann upp fylgnistuðulinn (e. correlation coefficient) árið 1888 til upp- götvunar á líffræðilegu sambandi milli ólíkra stærða. Weldon var prófessor í líffræði. Hann ritaði árið 1890 fyrstu vísindagreinina um líffræðilegt vandamál, þar sem fjallað var um aðra tegund en homo sapiens og jafnframt beitt tölfræði við lausn verkefnisins. Pearson var prófessor í stærð- fræði og einn af upphafsmönnum nútíma hagnýtrar tölfræði. Hann fann upp 72-prófunina árið 1900, en það er sú tölfræðileg prófun (e. statistical test) sem allir lækn- ar þyrftu að geta notfært sér, enda algengt í tímaritsgreinum um læknisfræði. Þessir menn tóku upp orðið „biometry" og notuðu það yfir allar líffræðilegar mæl- ingar og úrvinnslu á niðurstöðum slíkra mælinga. Einnig beittu þeir sér fyrir útgáfu tímarits, sem hóf göngu sína árið 1901 og nefndist Biometrika. I dag er þetta tímarit eitt hið virtasta sinnar tegundar og fjallar um tölfræði og notkun hennar aðallega innan líffræðinn- ar. Rannsóknir sænska grasafræð- ingsins Linné (1707—78) á ein- kennum tegundanna vöktu mikla athygli. Frakkinn Lamarck (1744 —1829) var einn af þeim fyrstu, sem gaf ákveðna skýringu á breytileik einstaklinga sömu teg- undar. Geysileg-ur áhugi vaknaði um miðja 19. öíd á þjóðfélagsfræði og þróun mannkyns, þegar Charles Darwin (1809—82) setti fram þróunarkenningu sína. Galton, sem var frændi Darwins, tók til við mannfræðimælingar sínar eins og fyrr getur. Auk þess gerðu Galton og féiagar hans ýmsar sál- fræðilegar prófanir og fundu upp aðferðir til þess að meta niður- stöður þeirra (e. scaling met- hods). Úr þessum jarðvegi spratt ný fræðigrein, er Galton nefndi eugenics og skilgreindi þannig: „Eugenics is the study of agencies
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.