Læknaneminn - 01.06.1970, Síða 64

Læknaneminn - 01.06.1970, Síða 64
54 LÆKNANEMINN ÁSGEIR THEODÓRS, læknanemi og ÞORSTEINN BLÖNDAL, læknanemi: Úthljóð og úthljóðsgreining Síðari grein. 1 þessum greinarhluta verður fjallað um notkun úthljóða til sjúkdómsgrein- ingar. Pyrst er stiklað á stóru I sögu þessarar rannsóknaraðferðar og síðan getið um helztu notkunarsvið. 1. Almennt yfirlit. Úthljóðum hefur verið beitt á margan hátt við sjúkdómsgrein- ingu undanfarin ár. Enda þótt þetta sé tiltölulega ný rannsókn- araðferð, hefur hún þegar sannað gildi sitt í nokkrum greinum lækn- isfræðinnar, og fullvíst má telja, að læknar munu nota úthljóð í vaxandi mæli í framtíðinni. Marg- ir hafa lagt hönd á plóginn í end- urbótum á úthljóðstækni til sjúk- dómsgreininga og þróun, en hér verður aðeins þeirra helztu getið og framlags þeirra. Árið 1942 gerði Dussik fyrstur manna tilraun til að nota úthljóð við s júkdómsgreiningu. ,Hann beitti svonefndri ,,transmission“ aðferð og staðsetti sendara og mót- taka sitt hvoru megin þess, sem rannsakað var. Seinna kom á dag- inn, að endurkaststæknin reynd- ist hagkvæmari aðferð við notkun úthljóða, þar sem sendir og mót- taki (kanninn) eru sömu megin. Ludwig og Struthers sýndu fyrst- ir manna fram á hagnýti þeirrar aðferðar árið 1949. Þeir félagar reyndu að finna gallsteina og aðra aðskotahluti, sem grafnir voru í vöðva í hundi. Þeir urðu þess varir, að mjúkvefurinn, sem umlukti aðskotahlutina, gaf frá sér margfalt, en óstöðugt út- hljóðsendurkast, sem truflað gæti greiningu. Nokkrum árum síðar kom í ljós, að mögulegt var að greina illkynja æxli í brjóstum með úthljóðum. Árið 1953 byrjuðu þeir Hertz og Edler að nota línusjáraðferðina (A-scop) til rannsókna á hjart- anu. Niðurstöður þeirra leiddu í ljós, að hægt var að skrá hreyf- ingu hjartavöðvans út frá út- hljóðsendurkasti, sem kom fiá skilum hjartavöðva og annarra vefja, t. d. blóðs. Út frá þessum upplýsingum töldu menn, að sér- stakt endurkast, sem líklegast kæmi frá vinstri höll (atrium sinister), breyttist, ef míturloku- þröng (stenosis mitralis) væri til staðar. Við frekari rannsóknir með úthljóð á lifandi mönnum sýndu þeir fram á, að þetta end- urkast kom frá framblöðku (cuspis anterior) míturlokunnar (valva mitralis). Þessar niður- stöður gáfu úthljóðum mikið gildi í hjartafræðinni og lögðu grund- völl að þeim rannsóknum, sem í dag eru framkvæmdar á mörgum sjúkrahúsum erlendis til greiningar á míturlokuþröng*. Þessir sömu menn skýrðu enn- * Rannsóknirnar byggjast á Doppler effect.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.