Læknaneminn - 01.06.1970, Síða 67

Læknaneminn - 01.06.1970, Síða 67
LÆKNANEMINN 57 mörg samsett upphafsútslög (initial complex), sem samsvara endurköstum úthljóðabylgja frá vef jum næst kannanum, þ. e. gagn- augabeini, skilum heilahimna og heila. Mun veikari útslög fást frá fjarlægari vegg höfuðsins. Þau nefnast lokaútslög (bottom echoes) og samsvara endurkasti frá skilum heila og heilahimna, höfuðbeini og skilum húðar og andrúmslofts. Á eðlilegu heila- hljóðriti fæst tiltölulega skýrt útslag, miðlínuútslag, á milli upp- hafs- og lokaútslaga. Þetta útslag getur verið einfalt, tvöfalt eða samsett og samsvarar miðlínu- endurkastinu. Útslög beggja meg- in miðlínuútslagsins sjást oft og eru talin samsvara endurköstum frá hliðlægum veggjum hvelhols- ins (ventriculus lateralis). Með því að koma tveim könnum fyrir beggja megin höfuðsins, fæst svonefnt miðmerki (control transmission signal). Þetta merki gefur áætlaða legu miðlægra vef ja. Ef færsla hefur átt sér stað á miðlægum vefjum heilans vegna fyrirferðaraukningar eða rýrnun- arbreytinga, verður oft frávik á miðlínuútslaginu (mynd 4). Frá- vikið frá miðmerki er síðan mælt og aðgætt, hvort það er inn- an eðlilegra marka eða ekki (<3 mm eðlilegt, < 3 mm sjúk- legt). Hægt er að rannsaka vatns- höfuð (hydrocephalus) hjá ung- börnum með þessari aðferð, en þá er kanninn staðsettur á enni eða ofanverðu höfði, og lögun og stærð hvelholanna ákvörðuð. Ennfrem- er mögulegt að meta þykkt starf- vefs (parenchyma) heilans. Að- ferðin er einnig oft áreiðanleg við rannsóknir á þriðja heilaholi og hvelholum í fullorðnum sjúkling- um. Breytingar í heilahvelum (hemispheria) geta valdið færslu á miðlægum vefjum, en ef þær eru í hnykli (cerebellum), á þetta sér sjaldan stað. Sama er að segja um breytingar í báðum hvelum, eða ef þær eru í fram- hluta heilans. Ekki er unnt að ákvarða nákvæmlega legu áður- nefndra breytinga með þessari að- ferð. Hins vegar er hægt að segja til um, hvoru megin miðlínu hún liggur. Aðferðin hefur reynzt Mynd 4. Hljóðmynd af höfði. Hér er frávik á miðlínuútslagl um 4 mm til hægri. ágætlega til greiningar á margúl undir heilbasti (subdural hema- toma). Lithander skýrði frá því, að með hljóðmynd af heila hafi sér tekizt að finna margúl hjá sjúkl- ingum, sem ekki gáfu tilefni til æðamyndatöku vegna mjög vægra einkenna. Frávik á miðlínuútslagi (utan eðlilegra marka) gefur ákveðið til kynna færslu á miðlægum vefjum heila vegna breytinga í hvelum. Ef hljóðmynd er hins vegar eðli- leg (<± 3 mm frávik), þarf það ekki að útiloka fyrirferðar- aukningar eða rýrnunarbreyting- ar. Meginkostur hljóðmynda fram yfir röntgenmyndir við ákvörðun
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.