Læknaneminn


Læknaneminn - 01.06.1970, Page 69

Læknaneminn - 01.06.1970, Page 69
LÆKNANEMINN 59 Hljóðmynd af kviðarholi, sem sýnir leg- köku staðsetta á framveg;g\ Þverskurð- urinn er 4 cm neðan nafla. vökva; góðkynja og illkynja æxla í kviðar- og grindarholi. j. Echocardiografia. Hljóðmyndir af hjarta. Af þeim úthljóðsrannsóknum á hjarta, sem nú hafa verið fram- kvæmdar, hefur árangur orðið beztur við athuganir á míturloku- þröng og vökva í gollurshússholi. Samt er talið, að enn megi bæta þessar rannsóknaraðferðir. Af öðrum mögulegum rannsóknum má nefna, að Feigenbaum et al. reiknuðu nýlega út stærð vinstri og hægri slegils (ventriculus sinister og dexter) út frá athug- unum á sleglaskipt (septum inter- ventriculare). Míturlokuþröng. Við þessar rannsóknir er út- hljóðstíðni á bilinu 1—5 millj. sveiflur/sek talin heppilegust. Úthljóðsbylgjutækið er ýmist tengt sveiflusjá (oscilloscop) eða hjartarafrita (electrocardio- graph), en hið síðarnefnda mun frekar notað, þegar um er að ræða daglega notkun tækisins. Ef sveiflusjáin er notuð, fæst svokölluð „A-presentation“ (sjá mynd 6, efri hluti). Þá er hægt að reikna út fjarlægð milli kanna annars vegar og þeirra hluta hjartans hins vegar, sem úthljóð- bylgjurnar endurkastast frá (sjá fyrri grein um A-scop). Með ákveðnum útbúnaði, sem ekki verður nánar greint frá hér, er mögulegt að fá fram línu- rit, sem sýnir hreyfingu fram- blöðku (cuspis anterior) mítur- lokunnar, en styrkleiki (ampli- tude) endurkastsins sést sem mis- munandi skær ritlína. Þetta er ,,B-presentation“ (mynd 6, neðri hluti). „Direct presentation“ er það nefnt, þegar úthljóðstækið er tengt hjartarafrita. Línuritið sýn- ir hreyfingu framblöðku mítur- lokunnar, en þetta byggist á „echo- converter", sem breytir missterku endurkasti frá framblöðkunni í samsvarandi spennubreytingar. Með sérstökum útbúnaði er mögu- legt að stilla þetta þannig, að 1 cm þvert á strimlinum tákni hreyf- ingu um 1 cm. Ef hraði strimilsins er t. d. 50 mm/sek, þá má auðveld- lega reikna út gildið fyrir hreyf- ingu míturlokunnar á tímaeiningu (sjá síðar). Kannanum er komið fyrir í 3. rifjabili, 1—5 cm vinstra megin við bringubein. Fæst þá rit, sem er ólíkt öðrum hljóðritum af hjarta (mynd 7). Það er bylgju- laga og líkist venjulegu venuriti. Þessari aðferð verður hér nánar lýst. Toppar (maxima) 1. og 4. bylgju á ritinu (echocardiogram) sýna stöðu framblöðkunnar, þegar hún er næst kannanum, en toppar (minima) 2. og 5. bylgju, þegar hún er f jarlægust.. Með öðrum orð- um táknar ris 1. og 2. opnun mít-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Læknaneminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.