Læknaneminn - 01.06.1970, Page 70
60
LÆKNANEMINN
Mítral
Valve
Motion
B Presentation
Mitra!
Vaive
Motíon
n .11
a Presentotíon
Mynd 6.
Hljóðmynd af hjarta. Hér er sýnd bæði
„A og B presentation".
urlokunnar (þ. e. framblaðkan
nálgast kannann), en fall 2. og 5.
lokun lokunnar. Bylgja 1 sést
ekki í fibrillatio atriorum og mít-
urlokuþröng) hefst skömmu eftir
P-bylgju á EKG og sýnir því frek-
ari opnun míturlokunnar (nálgun
framblöðkunnar). Þessi nálgun
verður við samdrátt vinstri hallar,
þ. e. virka fyllingu vinstri
slegils. Bylgja 2 birtist innan 0,02
sek, meðan 1. hjartahljóð varir
(ca. 0,15 sek), og táknar senni-
legast lokun míturloku, þegar
vinstri slegill dregst saman (iso-
volumetric). Meðan á virkum sam-
drætti vinstri slegils stendur, er
ritlínan tiltölulega stöðug, þar til
3. bylgju er náð, en hún markar
unphaf 4. bylgju. Toppur 4. bylgju
táknar mestu opnun míturlokunn-
ar við óvirka (early) fyllingu
vinstri slegils. Þessi bylgja hefst
0,11 sek eftir þann hluta 2. hjarta-
hljóðs (varir í ca. 0,15 sek), sem
meginæðarlokan (valva aortae)
orsakar. Meðan á óvirkri fyll-
ingu vinstri slegils stendur, þenst
slegillinn út og vinstri framblaðk-
an fjarlægist kannann. Þetta
veldur falli ritlínunnar frá toppi
4. bylgju til þeirrar 5. Fall ritlín-
unnar er í beinu hlutfalli við hreyf-
anleika framblöðku míturlokunn-
ar, þó innan ákveðinna marka.
Mynd 7.
Hljóðmynd af hjarta, línusjá. Myndin sýnir, hvernig' eðlileg hreyfing míturloku
kemur fram.