Læknaneminn - 01.06.1970, Síða 72
62
LÆKNANEMINN
Mynd 9.
Efri myndin sýnir vökva I gollurhússholi, en sú neðri er
er tekin eftir að perikardicentesis hefur verið framkvæmd.
ans (PW) (mynd 9). Sé um vökva
í gollurshússholi að ræða, fæst
aukaútslag (P) á grunnlínunni,
sem kemur vegna endurkasta frá
skilum vökvans og veggþynnu
gollurshússins (lamina parietalis
pericardii). Ef ekki er mikill vökvi
í holinu, er hægt að sjá hreyfingu
aftari veggs hjartans og gollurs-
hússins, sem fylgir hreyfingu
lungnanna.
Við þessar rannsóknir er aftari
hjartaveggur notaður til viðmið-
unar, vegna þess, að hann er til-
tölulega einangraður, og hreyfing
hans gerir útslagið auðþekkjan-
legt. Ennfremur getur þetta sama
útslag gefið nokkrar upplýsingar
um, hversu aðþrengt hjartað er.
Að lokum þakka greinarhöfund-
ar Guðmundi Jónssyni eðlisfræð-
ing fyrir lestur prófarkar og góð-
ar tillögur til lagfæringar.
HEIMILDASKRÁ:
1) Brinker R. A., MD, King D. L.,
Capt. USAF, MD og Taveras J. M.,
MD. Echoencephalography. The
American Journal of Roentgeno-
graphy 1965 vol. 93, no. 4:
2) DeLand F. H. A. Modified Techni-
que of Ultrasonography for the
Detection and Differential Diga-
nosis of Breast Lesions. The
American Journal of Roentgeno-
logy 1969, vol. 105 no. 2.
3) Edler I., Gustafson A., Karlefors T.,
Kristiansson B. Ultrasoundcardio-
graphy. Acta Medica Skandinavica,
supp. 370, vol. 170 1961.
4) Effert S. og Bleifeld W. Diagnostic
Use of Ultrasound Cardiograph
SRW News.
5) Elizondo-Martel, MD. og Gershon-
Cohen, MD, DSc, (Med). Medical
Ultrasonics, Essentials of Echoen-
cephalography. The American
Journal of Roentgenology, 1965
vol. 93, no. 4.
6) Feigenbaum H., MD, Waldhausen
J. A., MD og Hyde L. P., MD.
Uitrasound and Pericardial Effu-
sion, JAMA 1965, vol. 191, no. 9.
7) Guðmundur Arnlaugsson. Hvers
vegna, vegna þess. Bókaútgáfa
menningarsjóðs, 1957.