Læknaneminn - 01.06.1970, Síða 73

Læknaneminn - 01.06.1970, Síða 73
LÆKNANEMINN 63 8) Gytre T. Ultralyd et viktig diagno- stisk hjælpemiddel. Tidskrift for Den norske lægeforening, 1969, no. 18. 9) Krause W. og Soldner R. Ultra- sonic Imaging Technique (B scan) with, High Image Rate for Medical Diagnosis. Elektromedica, 1967, no. 4. 10) Lapayowker M. S., MD. og Christen G. E. B.E.E. Echoencephalo- graphy in General Hospital Pra- ctice. The American Journal of Roentgénology, 1965, vol. 39, no. 4. 11) María Ragnarsdóttir, sjúkraþjálf- ari. Um hita- og kuldameðferð. Læknaneminn, 1969, sept. 12) Myhre H. O., Auensen C., Wasli S. Ultralyddiagnostikk av venöse tromboser. Tidskrift for Den norske lægeforening, 1969, no. 18. 13) Popp R. L., MD, Wolfe S. B., MD, Hirata T. MD, og Feigenbaum H., MD. Estimation of Right and Left Ventricular Size by Ultrasound. The American Journal of Cardio- logy, 1969, vol. 24, okt. 14) Rothman J., MD, Shatsky S. BS, Kricheff I. MD, og Chase, MD. Ultrasonic Diagnosis of Subdural Hematomas. The American Journal of Roentgenology, 1969, vol. 105, no. 2. 15) Segal B.L., MD, Likoff W., MD, og Kingsley B., MSc. Echocardiograph Clinical Application in Mitral Sten- osis, JAMA, 1966, vol. 195, no. 3. 16) Sterndorff B. Anvendelsen af diag- nostisk ultralydapparatur pá et centralsygehus, Ugeskrift for læger, 1969, 131 árg. no. 48. 17) Thompson H. E. The Clinical Use of Pulsed ECHO Ultrasound in Obstetrics and Gynecology. Obstet- rical and Gynecological Survey, 1968, vol 23. # Yfirlæknirinn var á stofugangi. Fyrsti sjúklingurinn, sem hann kom til, var fýlulegur eldri maður. Hann skoðaði dagál og hita- blöð vandlega og kinkaði kolli spekingslega. „Þetta gengur mjög vel hjá yður, sýnist mér“ sagði hann svo að lokum. „Hálsinn er að vísu talsvert bólginn enn, en ég hef eng- ar áhyggjur af því.“ „Nei, það veit ég“ urraði sjúglingurinn. „Ég hef heldur engar áhyggjur af því, hvort þér eruð með bólginn háls eða ekki.“ ★ ★ ★ Síminn hjá lækninum hringdi um miðja nótt. „Ég vona, að ég hafi ekki verið að trufla þig, læknir" heyrðist sagt með afsakandi röddu. „Nei, nei. Ég þurfti hvort sem er að svara í símann.“ ★ ★ ★ Afi gamli var orðinn áttræður þegar hann vann 300 þús. krón- ur í fótboltagetraun. Synir hans og dætur voru mjög hrædd um gamla hjai’tað hans, og héldu, að hann myndi ekki þola fréttina. 1 vandræðum sínum leituðu þau til heimilislæknisins. „Segið þið gamla manninum ekkert“ sagði læknirinn. „Ég skal sjá um þetta. 1 tilviki sem þessu þarf að beita læknisfræðilegri þekkingu og sálfræðilegu innsæi, sem einmitt er á valdi lækna.“ Svo fór hann til gamla mannsins, gerði á honum líkamsskoðun og brátt voru þeir komnir í hrókasamræður. Smátt og smátt færði hann talið að hinu hættulega efni. „Hvað heldurðu, að þú mundir gera ef þú unnir i getrauninni" sagði hann loksins, „stóran vinning, til dæmis 300 þús. krónur?" „Til að byrja með myndi ég gefa þér helminginn" sagði afi gamli þá skríkjandi. Við þessi orð fékk læknirinn síðasta infarctinn sinn.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.