Læknaneminn - 01.06.1970, Page 80

Læknaneminn - 01.06.1970, Page 80
68 LÆKNANEMINN læknum, sem hafa hugsað þetta mál af öllu hjarta. Þess má geta, að meðalneyzla Ameríkumanna er nálægt 750 mg kólesteróls á dag. En mig rennir þó grun í það, að sumir hafi í skúffum sínum mat- arlista góða, sem leyfa og banna hitt og þetta, fyrir utan flokk meðala misgóðra. Þessir matarlist- ar banna hreint og skýrt allar þær matartegundir, sem í er mikið kólesteról eða mettuð fita. Hér skal að lokum telja nokkra rétti af þessum lista. 1. Blóðfituhækkandi: Mjólk, smér, rjómi, feitur ostur, rauða eggja og allt sem heil egg eru í, feitt ket, skelfiskur, ket anda og gæsa, bjúgu, hamborgarar og margt fleira. 2. Blóðfituáhrifalaust eða -lækk- andi: Fiskur, jafnvel feitur fisk- ur, hænsnaket og kjúklinga, kálfaket, kalkúnar, annað magurt ket í nokkru hófi, grænmeti allt nema einstaka feitt grænmeti, sem líklega sést aldrei á íslandi, baun- ir og eggjahvíta eins og lystin leyfir, undanrenna og skyr. Ekki er nóg að kenna mönnum hvers þeir eiga ekki að neyta, það verður að gæta þess, að þeir fái fullnægjandi næringu í staðinn, ef horfið er frá notkun ákveðinna þátta í mataræðinu. Við minnkun fitu í fæðunni eru það einkum fituleysanlegu bætiefnin, sem get- ur orðið bagalega lítið af. Slíkt má bæta með notkun lýsis og bætiefna. # fijónaband cje/Jingur f/agari nunna drós kynbomba ? 9 7 kona meb fabmcj keiSara — S vein & arn i skUrb UV
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Læknaneminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.