Læknaneminn


Læknaneminn - 01.06.1970, Side 81

Læknaneminn - 01.06.1970, Side 81
LÆKNANEMINN 60 Kjarfan R. Guðmundsson, dósent: SJÚKRA TILFELLI Um er að ræða 61 árs karlmann, sem lagður var inn á Taugasjúk- dómadeild Landspítalans í des- ember 1969, vegna höfuðmeiðsla í sambandi við yfirlið. Helztu atriði í heilsufarssögu eru sem hér segir: Á 28 ára aldri fékk sjúklingur brjósthimnu- bólgu upp úr inflúenzu. Á 47—48 ára aldri fékk hann lungnabólgu þrisvar sinnum. I febrúar 1968 var hann á Borgarspítalanum vegna magasárs og í september 1969 var tekinn hluti af magan- um á Landspítalanum. Mánuði áð- ur hafði hann verið vistaður á III. deild Landspítalans vegna lið- verkja, sem verið hafa viðloðandi s. 1. 10 ár, og var hann grunaður um collagen-sjúkdóm. Giktarpróf reyndust eðlileg, og smásjárskoð- un á vöðvasneið var eðlileg. Það fannst mikil spondylarthrosis, einkum í hálshrygg. Sjúkdóms- greining var depressio mentis og arthrosis variae, og var hann brautskráður 21. 8. 1969 með Marplan 10 mg X 3. Sjúklingur leitaði nú til tauga- læknis, sem fann lömun og rýrnun á hægri griplim og fasikulationir. í ráði var að leggja hann inn á Taugadeildina vegna gruns um amyotropiska lateral sclerosis. f september s.l. byrjaði sjúkl. að fá yfirliðaköst. Köst þessi komu oftast fyrirvaralaust, og það er fullkomið meðvitundar- leysi. Komu þau einkum ef hann reis snögglega upp, eða ef hann stöðvaðist eftir gang eða sneri sér skyndilega við. Stundum hefur hann fengið titring um sig allan án þess að missa meðvitund, jafnt báðum megin. Yfirliðaköstin komu stundum oft á dag. Hann jafnar sig fljótt, en var stundum slappur í tali á eftir og stundum með tví- sýni. Hann hefur oft meitt sig á höfði við fallið, einkum þó 3 vik- um og 4 dögum áður en hann var lagður inn bráðainnlagningu þann 2. 12. 1969. Köst án meðvitundar- leysis hafði hann einnig fengið og datt þá til dæmis niður á hné. Við komu á deildina var sjúkl. skýr og nokkuð eðlilegur í fram- komu. Engar taltruflanir. Hann kvartaði um höfuðverk vinstra megin, sem hann hafði haft s.l. 2 vikur. Vinstra megin var mar- blettur á enni og dálítið glóðar- auga. Allar heilataugar voru eðli- legar. Augnbotnar voru eðlilegir, svo og sjónsvið og augnhreyfing- ar. Ljósop voru jöfn og svöruðu eðlilega. Það var engin lömun á munnvikum. Vöðvar í upphand- leggjum voru í rýrara lagi, og það var dálítil lömun þar. Engar fasikulationir sjást. Gangur var dálítið óöruggur með fallhneigð til vinstri. Síðar, þann 13. og 19. desember, fannst ataxi við hægri fingur nef- próf og bæði hæl-hné próf. Dvsdiadochokinesis á hægri hendi. Létt lömun á hægri útlim. Líflegri reflexar á hægri neðri útlim og það var vafasamur Babinski
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Læknaneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.