Læknaneminn


Læknaneminn - 01.06.1970, Síða 83

Læknaneminn - 01.06.1970, Síða 83
LÆKNANEMINN ■n cerebri anterior til vinstri og einnig á vena cerebri interna. Strax í arteriella fasanum sást einkennileg tilfærsla á aftasta hluta arteria pericallosa, hátt og aftarlega parietal. Hægri carotis æðamynd var einnig gerð (sjá mynd). Sjúklingur var sendur á Landa- kotsspítala til aðgerðar og heils- aðist vel eftir hana. Ráðgert var að taka sjúkling inn aftur til frek- ari rannsókna, en öll einkenni hurfu og endurteknar taugakerf- isskoðanir og heilarit hafa verið eðlileg. Sjukdómsgreining frá síðasta blaði: Carcinoma bronchogenes pulm. sin. með meinvörpum í nýrnahettum, lifur og briskirtli. Barkinn var lóffaður niffur af mein- vörpum og hafði því ekki dregizt til vinstri, þrátt fyirir algert lungnahrun. # KENNARASYNDRÖMIÐ Kennarasyndrómið er samsafn ýmissa einkenna, sem fram koma, þegar hinn sjúki stendur frammi fyrir hópi nemenda. Þessi syndrómi var fyrst lýst á þriðju norrænu ráðstefnunni um læknisfræðikennslu af danska læknanemanum Finn Kamper-Jörgensen (í Stokkhólmi, okt. 1969). Nokkur ár eru samt síðan fræðimenn fór að gruna, að einhver slíkur sjúkdómur væri til. Skilgreining: Kennarasyndrómið er króniskur smitsjúkdómur, sem hefur eyðileggjandi áhrif á stúdenta. Orsök (etiologi): Sjúkdómurinn er hvorki meðfæddur né að hann teljist til hrörnunarsjúkdóma. Helztu orsakirnar eru: Aldagömul trú, að háskólamenn án menntunar í uppeldisfræði geti kennt; sú skoðun, að fræðimennska og rannsóknarástundun sé það eina, sem geti komið mönnum í ævistöður við háskóla; sú bábilja, að uppeldisfræði sé að- eins fyrir vangefna. Tíðni: Samkvæmt dönskum athugunum virðist sjúkdómurinn óumdeilanlega landlægur innan háskóla. Er að vísu nokkru sjaldgæfari í yngri aldurshópum. Islenzkar tíðnitölur eru ekki fyrir hendi, en vitað er um nokkra allilla haldna sjúklinga. Einkenni: Gangur sjúkdómsins er venjulega hægt versnandi. Ekki er óalgengt, að sjúkdómurinn byrji akút eftir embættispróf. Klínisk greining er oftast auðveld, bæði af sögunni og með skoðun. I vafatil- fellum má nota svokallað „kennslutímapróf“ (sbr. áreynsluhjartarit). Er það bæði handhægt og öruggt, en fyrst og fremst ódýrt. Horfur: Ákaflega sjaldgæft er, að sjúkdómurinn gangi til baka. Króniskur gangur er venjan, og oft verður lokastigið alger fötlun, en í þeim tilfellum verður samfélagið að koma til hjálpar. Meðferð: Byrja verður á því að einangra sjúklinginn og gefa hon- um stóra skammta af pedagoterapeutika. Síðan verði meðferð fylgt eftir með viðhaldsskömmtum. Horfur eftir meðferð: Allgóðar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.