Læknaneminn - 01.06.1970, Page 93

Læknaneminn - 01.06.1970, Page 93
LÆKNANEMINN 79 ýr i o n n o ealdl a Embættispróf vorið 1970: Björn Árdal Hlédís Guðmundsdóttir Jóhann Guðmundsson Jón B. Stefánsson Kristján Róbertsson Magnús Einarsson Margrét Snorradóttir Ólafur Steingrímsson Þengill Oddsson Verkefnið í skriflegri lyflæknisfræði var: Meningitis, en í skriflegri hand- læknisfræði: Hydronephrosis. 1 janúar var verkefnið í skriflegri lyf- læknisfræði: Áunnir gallar á hjartalok- um, en í skriflegri handlæknisfræði: Blæðingar í meltingarvegi. Miðhlutapróf í júní 1970: Einar Hjaltason Elling Alvik Guðmundur Ólafsson Jostein Asmervik Ólafur H. Oddsson Ragnar Sigurðsson Sigmundur Sigfússon Sigurður K. Pétursson Þórður Theódórsson Fyrstahlutapróf í júní 1970: Arnar Ásgeirsson Björn Magnússon Brynjólfur Á. Mogenssen Friðrik Páll Jónsson Geir Friðgeirsson Hafsteinn Sæmundsson Haraldur Ó. Tómasson Hjalti Á. Bjömsson Jóakim Sverrir Ottósson Jón Sigurðsson Július Gestsson Karl Haraldsson Kristinn P. Benediktsson Kristján Arinbjarnarson Kristján Steinsson Magni S. Jónssön Niels Chr. Nielssen Ólafur Eyjólfsson Páll J. Ammendrup Stefán Jóhann Hreiðarsson Sturla Stefánsson Sveinn Már Gunnarsson Viðar K. Toreid Þórarinn Tyrfingsson Þorsteinn Gíslason FÉLAGSFUNDIR Fræðslufundur var haldinn í F.L. 2. marz 1970, en fundarefnið var gjör- gæzla. Ræðumenn voru læknarnir Árni Kristinsson og Ölafur Þ. Jónsson. Skýrði Ólafur frá tilkomu gjörgæzludeilda og uppbyggingu þeirra. Sagði hann mis- munandi, hve mikið rými gjörgæzlu- deild tæki af hverjum spítala eða allt frá 2% upp í 12%. Taldi Ólafur heppi- legt, að starfsslið þessara deilda væri í góðu andlegu jafnvægi. Dreifingu sjúkl- inga kvað hann vera þannig, að um 50% væru til eftirmeðferðar vegna skurðaðgerða, en hitt væru lyfjaeitranir o.fl. Sjúklingar með infarctus myo- cardii væru hins vegar yfirleitt á sér- deildum nú á tímum. Árni Kristinsson ræddi um gjörgæzlu fyrir sjúklinga með hjartasjúkdóma og fjallaði um tilgang og markmið slíkra deilda. Benti hann sérstaklega á, hversu mikilvægt það væri að fá sjúklinga með infarctus sem allra fyrst til meðferðar, en helming- ur þeirra, sem létust af þessum sjúk- dómi, létust á fyrstu 4 klst. Lifðu þess- ir sjúklingar hins vegar árið, væru
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Læknaneminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.