Læknaneminn


Læknaneminn - 01.06.1970, Page 96

Læknaneminn - 01.06.1970, Page 96
LÆKNANEMINN 82 Nokkuð þóttu reikningarnir myrkir, enda kvartaði gjaldkerinn yfir mikilli vinnu við að hnoða þeim saman, en því ollu geysi flóknar millifærslur. Ekki stóð heldur á gagnrýni á framsetningu reikninganna. Reikningarnir voru sam- þykktir samhljóða. Næst voru tillögur til lagabreytinga teknar fyrir. Var samþykkt, að kennslu- fulltrúi, sem er formaður kennslumála- nefndar, skuli sitja í stjórn félagsins. Einnig var samþykkt, að meðstjórn- endur skyldu sjá um upplýsingadreif- ingu og fræðslufundi. Ákvæðum laga um hópslysanefnd varð ekki breytt, enda allar breytingatillögur um hana felldar. Þá var kosin ný stjórn. Þessir náðu kjöri: Formaður: Högni Óskarsson, III. hl. Ritari: Pálmi Frímannsson, III. hl. Gjaldkeri: Magni Jónsson, I. hl. Kennslufulltrúi: Ólafur Oddsson, II. hl. Meðstjómendur: Haraldur Briem, III. hl., Óttarr Guðmundsson, I. hl. Varamenn: Stefán Hreiðarsson, I. hl., Ásbjöm Sigfússon, I. hl. 1 ritstjórn Læknanemans voru kjörnir: Ritstjóri: Sigmundur Sigfússon, II. hl. Ritnefnd: Þorkell Guðbrandsson, III. hl., Þorsteinn Blöndal, II. hl., Hafsteinn Sæmundsson, I. hl. Gjaldkeri: Kristófer Þorleifsson, II. hl. Dreif ingarst jóri: Gunnar Guðmundsson, I. hl. 1 kennslumálanefnd vöru kjörnir: Formaður: Ólafur Oddsson, II. hl. (kennslu- fulltrúi). N ef ndarmenn: Hallgrímur Benediktsson, II. hl., Sigurður Ámason, I. hl. Endurskoðendur voru kjörnir: Pétur Ingvi Pétursson, II. hl., Sveinn Már GunnarsSon, I. hl. Ráðningarstjórar voru kjörnir: Sigurður Sverrisson, III. hl., Jens Guðmundsson, II. hl. Stúdentaskiptastjóri var kjörinn: Reynir Þorsteinsson, II. hl. Sýningarstjóri var kjörinn: Kristján Erlendsson, I. hl. 1 fulltrúaráð voru kjörnir: Ingþór Friðriksson, III. hl. Vilhjálmur Rafnsson, II. hl., Þorsteinn Gíslason, I. hl. I hópslysanefnd voru kjörnir: Ingþór Friðriksson, III. hl., Einar Hjaltason, II. hl., Jón Sigurðsson, I. hl. Allmiklar umræður urðu um tillögur frá formanni og ritara F.L. þess efnis, að þeir læknanemar, er stunda kandí- dats- eða aðstoðarlæknisstörf, greiði 2% launa sinna í félagsheimilissjóð F.L., en ákveðið var að vísa málinu til næstu stjórnar. Samþykkt var að hækka árgjöld félagsins upp í kr. 500. Þá voru tveir fulltrúar kjörnir til að sitja deildarfundi og deildarráðsfundi, en þeir vom Högni Óskarsson og Magni Jónsson. Að lokum reifaði ritari F.L., Leifur Dungal, síðustu atburði í samskiptum stúdenta og prófessora á deildarfund- um. Lagði hann þar til, að stúdentar krefðust þess að fá % fulltrúa á deild- ar- ög deildarráðsfundum, og fór hann fram á viljayfirlýsingu fundarins í þessu máli. Guðmundur Þorgeirsson bar síðan fram tillögu þess efnis, að fund- urinn lýsti fullum stuðningi við gerðir fulltrúa félagsins á deildarfundum og ályktaði jafnframt, að læknanemar yrðu þegar í stað að hefja baráttu fyrir aukinni hlutdeild læknanema í stjómun læknadeildar, þ.e. læknanemar fengju % fulltrúa á deildarfundum og 3 full- trúa í deildarráði með fullum réttind- um. Var þessi tillaga Guðmundar sam- þykkt einróma. Að lokum þakkaði Guðjón Magnús- son, fráfarandi formaður, öllum þeim, sem lögðu hönd á plóginn í félagsstarf- inu yfir veturinn, einkum þó samstarfs- mönnum sínum innan stjórnarinnar, en Högni Óskarsson, nýkjörinn formaður F.L., þakkaði fráfarandi stjórn gott starf. Var fundi nú slitið enda komið fram yfir miðnætti. Almennur félagsfundur haldinn í F.L. 24. maí 1970. Á dagskrá var launa- skattsmálið og nýja reglugerðin. Har- aidur Briem reifaði launaskattsmálið eins og það hafði gengið fyrir sig á síðsista aðalfundi og síðan í stjórn F.L.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Læknaneminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.