Læknaneminn


Læknaneminn - 01.12.1976, Page 11

Læknaneminn - 01.12.1976, Page 11
JoD - Hx ioo . \oo - \ LINURIT 1-1 \ \ \n DANARTÖLUR SVElNA VS MEYJA \ V\ +NX. ’\+- +- * ^ •--ir. t*o t=l t=i t-3 t=4- t*S t=é jöfnum. Nemur frávikið 13,5% f. sveina þetta iíma- bil og 14,4% f. meyjar. Samanlagt fyrir drengi og stúikur er frávikið 14,0% (sbr. línurit 1-2, kúrfu 1). Með því að umbreyta línuriti 1-2, kúrfu 1 á þann hátt sem lýst hefur verið (vide supra) fellur dánartalan 1961-’65 innan 5% markanna. Því teljum við gild rök hníga að því að orsök hækkaðrar dánartölu ár- anna 1961-65 sé tvíþætt: 1) Hár burðarmálsdauði þess ár og þar sem burðarmálsdauðinn (þ. e. sá hluti hans þar sem um er að ræða andlát í 1. viku) er það stór hluti heildardánartölu 0-4 ára barna, er þetta aðalorsökin. 2) Há dánartala v. mengisbólgu þessi ár (vide indra). 6) Með því að nota áðurnefndar jöfnur má gera spá yfir dánartölur sveina og meyja fyrir næsta eða jafnvel næstu 5 ára tímabil. Þess ber þó að gæta að jöfnur eins og þær sem við höfum sett fram þarf jafnan að endurskoða er nýjar upplýsingar tiggja fyrir. Einnig þarf að hafa í huga, að spáin verður ónákvæmari því lengra sem spáð er fram í tímann. Þó teljum við jöfnurnar hæfa það vel, að ef gildi sem mæld verða fyrir næsta tímabil (1976-’S0) falla utan 5% marka sé það athugunar vert, þar sem slík spá getur ekki gert ráð fyrir ófyrirsjáanlegum far- öldrum sem leitt gætu til hækkaðrar dánartölu. Spá- in er því að fyrir árin 1976-80 verði dánartala sveina 83/10.000 0-4 ára börn og dánartala meyja 56/10.000 0-4 ára börn. III. A. ISurðarmtilsduuði Um þetta efni er fjallað allýtarlega í „Fæðingar á íslandi 1881-1972“4. Við höfum litlu við að bæta í þessum efnum, þó höfum við viðbótartölur frá 1973 —’75, sjá línurit III, en það er unnið út töflu 1 (IX. kafli). Burðarmálsdauði er fundinn með því að taka fjölda andvanafæddra barna og bæta við fjölda barna sem látast á 1. viku, og er það staðlað m. t. t. heildarfjölda fæddra. Tölur um burðarmálsdauða LÆKNANEMINN 9

x

Læknaneminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.