Læknaneminn


Læknaneminn - 01.12.1976, Blaðsíða 14

Læknaneminn - 01.12.1976, Blaðsíða 14
STUÐLARIT IV 1. BURDARMALSDAUDI sem fyrir þann tíma var ekki tekin saman barna- dauði í 1. viku heldur í 1. mánuði. Höfum við því tekið þann kostinn að sleppa úr tímabilinu 1941—''50 hvarvetna þar sem vikið er að burðarmálsdauða. A stuðlariti IV-l er burðarmálsdauða skipt í andvana fædd annars vegar og látin í 1. viku hins vegar. Kemur þá í ljós að meir en helmingur burðarmáls- dauðans er vegna andvana fæddra. Á stuðlariti IV-2 eru svo tekin fyrir sérstaklega andlát í 1. viku. Er dánarorsökum þar skipt í 3 hluta: 1) meðfæddir vanskapnaðir, 2) fæðingaráverki, köfnun eftir fæð- ingu og lungnahrun og 3) aðrar orsakir burðarmáls- dauða. Á báðum hlutum stuðlarits IV (1 og 2) kem- ur vel í Ijós hin háa dánartala áranna 1961-’65. Gerir þar hvort tveggja, aukinn fjöldi andvana fæddra og hækkuð dánartala í 1. viku. Þá kemur í ljós að dánartala vegna meðfæddra vanskapnaða er mjög stöðug öll tímabilin á burðarmálstímabilinu, þrátt fyrir lækkandi heildardánartölu vegna þeirra (sbr. stuðlrit III). Síðustu 15 ár hefur burðarmáls- dauðinn verið á stöðugri niðurleið. Hefur þar stór- bætt heilbrigðisþjónusta, mæðraeftirlit og fæðingar- hjálp vanfærra kvenna átt þar verulegan hlut að, auk þess sem greining og meðferð sjúkdóma hjá nýburum hefur tekið stórstígum framförum á und- anförnum áratug. Hins vegar er okkur ekki Ijós ástæða hins háa burðarmálsdauða 1961-’65, svo sem við höfum áður vikið að (vide supra), en hann er það hár að hann veldur tölfræðilega marktækri aukningu í heildar- dánartölu 0-4 ára barna (sbr. líuurit 1-1 og 1-2). 2. DANART. I 1. VIKU 12 LÆKNANEMINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.