Læknaneminn


Læknaneminn - 01.12.1976, Blaðsíða 15

Læknaneminn - 01.12.1976, Blaðsíða 15
Þar er í rauninni skiljanlegt að burðarmálsdauði hafi þetta mikil áhrif á heildardánartöluna, ef at- hugað er línurit IV. LÍMURIT IV HLUTI DANARTÓLU I 1. \/IKU AF HEILDARDANAR TOLU bo%. 5o %. tfo%- 3o%_ 5I-5S Sb'bo 11-15 Það sýnir hluta dánartölu í 1. viku af heildardán- artölunni. Lætur nærri að 2 af hverjum 3 börnum, sem látast innan 5 ára aldurs, látist í 1. viku. Frá 1951-’75 hefur hlutfalið vaxið hægt en jafnt og er komið upp í 65% 1971-’75. Með lækkandi dánar- tölum teljum við að hlutfallið muni stöðvast við u. þ .b. 75%. Lætur nærri að 2 af hverjum 3 börnum, sem látast innan 5 ára aldurs, látist í 1. viku. II . lf iiM'tiiiiiii sóttum I þessum kafla eru teknir fyrir sjúkdómar er sótt- kveikjur, bakteríur og veirur valda. Þetta er unnið í 2 hlutum. Annars vegar er athuguð stöðluð tíðni sýkingasjúkdóma er dauða valda sem ein heild. Hins vegar eru athugaðir einstakir sýkingasjúkdómar. Við höfum unnið þessar niðurstöður úr töflum 2-8. Stuðlaritin, sem á eftir fara, eru stöðluð m. t. t. með- alfjölda barna 0-4 ára á hverju 5 ára tímabili. Heildarfjöldi látinna 0-4. ára 1941-’55 af völd- um sýkingasjúkdóma, sbr. stuðlarit nr. V. Niðurstaða 1. Sama fylgni er milli stuðlarits V og stuðlarita I og II. 2. Athygli vekur hin gífurlega háa dánartala ár- anna 1941-’45. Þess ber að gæta að Sulfalyf eru al- mennt komin í notkun fyrir 1940. Hins vegar er penicillin ekki almennt í notkun fyrr en í byrjun tímabilsins 1946-’50. Á milli þessara tímabila lækk- ar dánartalan um sem næst 60%. Virðist penicillin augljóslega eiga þar verulegan hluta að máli. Einn- ig verður að benda á almennt betri hollustuhætti eft- irstríðsáranna. Ef teknir eru logaritmar af niðurstöðutölum stuðlarits V, þá fæst línurit 5. Þegar log. af dánartíðninni er tekinn kemur í ljós bein lína. Liklega tökum við of mikið upp í okkur ef við spáum því, að línan skeri X-ásinn einhvern- tíma. Teljum við það í hæsta máta ólíklegt. Þó er augljóst, að markmiðið ætti að vera engin dauðsföll vegna sýkingasjúkdóma. læknaneminn 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.