Læknaneminn


Læknaneminn - 01.12.1976, Qupperneq 45

Læknaneminn - 01.12.1976, Qupperneq 45
2. Dr. Vera Maillart, fulltrúi hjá Alþjóða heil- brigðismálastofnuninni í Kaupmannahöfn, sem kom 1972 til ráðgjafar um nám í hjúkrun- arfræðum á háskólastigi. 3. Dorothy C. Hall, framkvæmdastjóri hjúkrunar- máladeildar Alþjóða heilbrigðismálastofnun- arinnar í Kaupmannahöfn, kom 1973, 1974 og 1975 til ráðgjafar um skipulagningu náms- brautar í hjúkrunarfræðum í Háskóla Islands. 4. Anna T. Howard, prófessor við The University of Boston í Bandaríkjunum, sem kom 1974 iil skipulagningar á námsskrá, einkum hjúkrunar- greinum. 5. Heather F. Clarke, prófessor við The Univer- sity of Columbia í Vancouver, Kanada, hefur dvalið hér tvisvar, 1975 og 1976. I fyrra skipt- ið sá hún um námskeið fyrir hjúkrunarkennara námsbrautarinnar. Síðara árið kenndi hún heilsugæzlu í námsbrautinni og síðan hjúkrun- arkennurum ýmsar nýjar aðferðir varðandi kliniska kennslu á heilbrigðisstofnunum. 6. Margaret Hooton, prófessor við McGill Univer- sity, Montreal, Kanada, dvaldi hér í desember 1976 og janúar 1977 og kenndi 4. árs nemum stj órnunarfræði.1 2 3 4 5 Ilrnð tehur við uð námi lohnu? Ef lilið er á markmið námsins er Ijóst, að fólk með B.S. gráðu í hjúkrunarfræðum mun dreifast víða innan heilbrigðiskerfisins. Markmiðin, sem fram hafa verið sett, eru: Hjúkrunarfræðingur með B.S. próf frá Háskóla Islands á að geta: 1. Stundað hjúkrun innan heilbrigðisstofnana og utan. 2. Metið hjúkrunarþarfir einstaklings og fjöl- skyldu. 3. Gert hjúkrunaráætlanir og framkvæmt þær, metið áhrif og árangur hjúkrunar og notfært sér niðurstöður til liættrar þjónustu. 4. Starfað við heilsugæzlu og tekið virkan þátt í hópstarfi heilbrigðisstétta og annarra þeirra, er að heilsugæzlu vinna. 5. Skipulagt og framkvæmt rannsóknir í hjúkrun. 6. Kennt hj úkrunarfræði í skólum og heilbrigðis- stofnunum. Möguleikar á framhaldsnámi til M.S. prófs eru víða erlendis (vide supra). Varðandi þrjú fyrstu markmiðin vísast til þess, sem áður er sagt í kaflanum um námsefni og kennslu- aðferðir. Mikilvægi fjórða markmiðsins er augljóst, þar sem heilsugæzlustöðvar munu rísa víðs vegar um landið í náinni framtíð. Segja má, að heilsugæzla gangi sem rauður þráður gegnum allt námið og á 4. ári er sex eininga námskeið í greininni. Rannsóknir í hjúkrun (sbr. 5. markm.) eru tölu- vert stundaðar erlendis og er gildi þeirra augljóst fyrir framþróun greinarinnar. Þetta hefur verið fremur lítt þekkt svið innan hjúkrunarfræða hér á landi. Kennslufræði (sbr. 6. markm.) er stærsta náms- greinin á 4. ári, alls 8 einingar. M. a. er um að ræða kennsluæfingar, bæði verklegar og bóklegar, verk- efni í námsskrárgerð og kennsluáheyrn. LÆKNANEMINN 39
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.