Læknaneminn


Læknaneminn - 01.12.1978, Qupperneq 27

Læknaneminn - 01.12.1978, Qupperneq 27
Meðferð n yfirvofandi fósturláti 1. Taka skal nákvæma sögu og gera innri þreif- ingu á öllum konum, sem fá leggangablæðingu eða blóðuga útferð á fyrstu 28 vikum með- göngu. Ef blæðing er lítil, konan verkjalaus, legið eðlilega stórt miðað við meðgöngulengd og legháls lokaður, má meðhöndla sjúklinginn heima með rúmlegu. Oftast eru þó konur með þessi einkenni lagðar inn á sjúkrahús. 2. Við innlögn er sjúklingur meðhöndlaður með rúmlegu og fylgst með hjartsláttartíðni, blóð- þrýstingi og líkamshita. Gerð er blóðrauða- mæling og hlóðflokkun, öllu sem kemur frá konunni er haldið til haga og vefir, sem líkjast þykktarleifum sendir í vefjarannsókn. Ganga skal úr skugga um, eins fljótt og auðið er, hvort um óumflýj anlegt fósturlát er að ræða eða ekki (saga, skoðun, sonar, HCG-mælingar o. s. frv.). 3. Vakameðferð. Progesteron hefur fram til þessa verið notað við yfirvofandi fósturláti. Það liggja þó ekki fyrir neinar óyggjandi sannanir um gagnsemi þess. Auk þess er ekki talið úti- lokað, að Progesteron-gjöf á meðgönguskeiði geti valdið vanskapnaði hjá fóstrinu. Ennfrem- ur seinkar Progesteron fósturláti þótt fóstrið deyi, með því að hamla legsamdrætti. Þessi meðferð er yfirleitt ekki notuð á Kvennadeild Landspítalans. 4. Verði ekki af fósturláti er konunni við útskrift af spítala ráðlagt að hvíla sig í a. m. k. eina viku og forðast samfarir í 2-3 vikur. Rétt er að benda á, að blæðing á meðgöngu eykur ekki hættuna á vanskapnaði hjá fóstri. Margar kon- ur hafa áhyggjur af þessu, en þora ekki að spyrja um það. Sjúklingum er ráðlagt að koma í endurskoðun viku eftir útskrift. 3. Legið er eðlilega stórt miðað við meðgöngu- lengd og legháls óstyttur og lokaður. 4. Þungunareinkenni eru til staðar. Rétt er þó að hafa í huga, að þótt blæðingin hætti í bili, missa 20% þessara kvenna samt fóstrið seinna á meðgöngu. Meðferð á ótnnflýjanlefiu fósturláti Ef fósturlátið er óumflýjanlegt eða skeð, er gefið Methergin í vöðva eða æð til að örva legsamdrætti og draga úr hlæðingu. Ef konan er með sára verki skal gefa verkjalyf, t. d. Pethidin. Síðan er legið tæmt í svæfingu eða leiðsludeyfingu (paracervical hlock). Legtæmingu má gera á tvennan hátt: 1. Legtœming með sköju (evacuatio uteri). I byrj- un aðgerðar er gefið Methergin í æð, hafi það ekki verið gert skömmu áður. Fósturleifar eru fiskaðar út með svokallaðri ahorttöng eða fingri eftir 12. viku og síðan er legholið skafið varlega með sljórri sköfu (sjá myndir 6, 7 og 8). Varast ber að nota skarpa sköfu vegna hættunnar á segllaga samvaxtarmyndun í legi (Asherman’s syndrome), sem getur valdið ó- frjósemi. 2. Legtœming með sogi (vacum evacuatio uteri). Legið er þá tæmt með sogi í stað sköfu. Horfur Eins og áður er sagt, missa 20-30% kvenna með einkenni um yfirvofandi fósturlát fóstrið. Horfur eru hins vegar góðar ef: 1. Blæðing er lítil og hættir fljótt. 2. Konan hefur enga verki. Mynd 6. LÆKNANEMINN 23
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.