Læknaneminn


Læknaneminn - 01.12.1978, Qupperneq 28

Læknaneminn - 01.12.1978, Qupperneq 28
Athuga ber eftirfarandi atriði: 1. Forðast ber að nota kanna (sondu) til að mæla dýpt legsins við þessar aðgerðir eins og gert er við greiningarútskaf (abrasio mucosae uteri) vegna hættunnar á legsprungu (sjá mynd 9). 2. Ávallt skal senda innihald legsins til vefja- rannsóknar (blöðruegg ? Arias-Stella breyting- ar?). 3. Á Kvennadeild Landspítalans er legið alltaf tæmt þegar fósturlát á sér stað fyrir 16. viku, þótt það virðist vera fullkomið, til að minnka hættuna á blæðingu og sýkingu. Eftir 16. viku meðgöngu er legið aðeins tæmt, ef mikið blæð- ir eða sýnt þyki, að fylgjubiti hafi orðið eftir í leginu. Ef legtæming er ófulkomin, halda verk- ir og blæðing áfram, legháls lokast ekki og leg- minnkun (uterus involution) seinkar. 4. Ollum Rh-neikvæðum konurn er gefið Rh-im- munoglobulin eftir fósturlát, þar sem ekki er vitað um blóðflokk fóstursins. Eftir fósturlát hefur konan blóðlitaða hreinsun í 1—2 vikur, sem á þó ekki að vera meiri að magni en venjuleg tíðablæðing. Leghálsinn lokast eftir 36- 48 klst., og legið nær eðlilegri stærð eftir 2-3 vikur. Egglos verður 2-A vikum eftir fósturlát, og fyrstu tíðir eru oft ríkulegar. Ef fósturlát verður eftir 14. viku eða um er að ræða síendurtekin fósturlát, skal gera eftirfarandi rannsóknir, áður en konan fer heim: 1. Sykurþolspróf. 2. Skjaldkirtilspróf. 3. Mótefnamælingu í sermi gegn listeriosis, toxo- plasmosis, cytomegalovirus og lues. 4. Ef grunur er um vansköpun á legi eða síendur- tekin fósturlát er um að ræða, er gerð hystero- salpingographia (HSG) 2 mánuðum síðar. Fylyikvillar 1. Blœðing getur orðið það mikil, að hún valdi blóðskorti síðar og getur stundum orðið lífs- hættuleg. Áríðandi er að vita að legið nær ekki að dragast saman og blæðing stöðvast ekki, fyrr en legið er tæmt. I einstaka tilfellum kem- ur fram truflun á storknunarhæfni blóðsins, t.d. dreifð segamyndun (disseminated intravascul- ar coagulation - DIC) með hypofibrinogenemi einkum ef fóstrið hefur verið dáið lengi. Fluo- than eykur blæðingu frá legi og ber því að forðast að nota það til svæfingar við legtæm- ingu. 2. Legsprunga: Við legtæmingu er alltaf nokkur hætta á legsprungu (perforatio uteri) vegna þess, hve vefir eru mjúkir. Nauðsynlegt er að þreifa konuna vandlega, áður en aðgerð er gerð til þess að ganga úr skugga um, hvort legið sé 24 LÆKNANEMINN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.