Læknaneminn


Læknaneminn - 01.12.1978, Qupperneq 35

Læknaneminn - 01.12.1978, Qupperneq 35
algengustu orsakirnar bundnar við legið (vöðva- hnútar, vanskapanir eða leghálsbilun). Því skal allt- af gera HSG (hysterosalpingographiu) í slíkum til- fellum. Um aðrar ástæður og rannsóknir sjá fyrri kafla. Litningarannsókn á foreldrum skal gera þeg- ar um síendurtekin fósturlát er að ræða til að úti- loka litningagalla hjá þeim. Leghálsbilun, sem er orsök 20% tilfella af síðbún- um fósturlátum, ber að nefna sérstaklega. Slappur legháls getur verið meðfæddur, en einnig afleiðing keiluskurðar (conisation) eða leghálsstýfingar (am- putatio cervicis). Einnig getur leghálsinn skaddast í erfiðri fæðingu og við harkalega leghálsútvíkkun við útskaf eða fóstureyðingu. Þegar leghálsinn bil- ar opnar hann sig án þess að konan verði vör við samdrætti, belgirnir bunga niður í leggöng og springa þannig að legvatnið fer. Nokkru seinna verður fósturlát. Uppgötvist þetta ástand á með- göngu, er settur leghálssaumur úr nyloni (cervix cerclage), t. d. ad modum Shirodkar (sjá mynd 10), ef legvatn er ófarið og leghálsútvíkkun minni en 3 cm. Leghálssaumurinn er tekinn við 38-39 vikna með- göngu. þungana, en flestir setja frekar leghálssaum á 14,- 18. viku meðgöngu. Ef óvíst er hvort um leghálsbil- un er að ræða, er leghálsinn þreifaður á u. þ. b. 2ja vikna fresti eftir 14. viku meðgöngu og settur leg- hálssaumur, ef hann styttist óeðlilega eða byrjar að opna sig. Sýht fósturlát (abortus septicus) Tíðni er um 12%. Sýking getur komið fyrir við allar tegundir fósturláta, en þó hættast við: 1. Ófullkomið fósturlát. 2. Ef sköddun verður á legi eða leghálsi. 3. Við fóstureyðingar, en þó sérstaklega ef þær eru framkvæmdar við ófullkomnar aðstæður eins og oftast er um ólöglegar fóstureyðingar. I 80% tilfella er sýking væg og staðsett í fellibelg (endometritis). Þeim valda oftast anaerob strepto- coccar, staphylococcar eða E. coli, en stundum aðrir hættulegri gramneikvæðir inneitur- (endötoxin) myndandi sýklar (t. d. proteus, pseudomonas) eða loftmyndandi sýklar (t. d. clostridium welchii, clostridium tetanii). Einkenni eru hitahækkun, sem Mynd 10. ESlilegur leghás við 16 vikur. Þegar saga er um leghálsbilun á fyrri meðgöngu mæla sumir með hysterosalpinographiu til þess að athuga hvort legháls er óeðlilega víður. Hægt er að þrengja leghálsinn með aðgerð á milli kemur gjarnan 48 klst. eftir fósturlátið, sterkt lykt- andi úlferð og eymsli yfir legi. í 15% tilfella nær sýkingin út fyrir legið og veld- Framh. á bls. 49. LÆKNANEMINN 27
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.