Læknaneminn


Læknaneminn - 01.12.1978, Qupperneq 61

Læknaneminn - 01.12.1978, Qupperneq 61
viðkomandi deildarforseta. Skal þá prófdómari skip- aður í hverju tilfelli. Einnig getur kennari, eða meiri hluti nemenda, óskað skipunar prófdómara í einstöku prófi.“ í tillögum reglugerðarnefndar HÍ var þessi réttur einvörðungu fyrir þá sem ekki stóð- ust próf og aðeins á valdi kennara að óska prófdóm- ara í ákveðinni grein. 7. (74. gr.). Mikilvæg breyting. Samþykkt var að fella niður upptalningu kennslugreina og vægi þeirra í reglugerð, en í stað þess „ákveður læknadeild kennslugreinar og skiptingu þeirra í námskeið og um vægi þeirra“. Þetta er að mínu mati ein mikil- vægasta breytingin á reglugerð deildarinnar og auð- veldar alla stjórnun. 8. Gegn vilja stúdenta var eftirfarandi sam- þykkt: „Með samþykki háskólaráðs getur læknadeild sett inntökuskilyrði varðandi lágmarksnám, eða lágmarkseinkunnir í einstökum greinum eða greina- f!okkum.“ Fyrir er heimild á beitingu fjöldatak- markana með samþykki háskólaráðs og að janúar- próf fyrsta árs séu ekki endurtekin á öðrum árstím- um. 9. Samþykkt var heimild til kennslunefndar til að gefa verklegar einkunnir í tölum og reikna hana sem hluta af lokaeinkunn. Þessi upptalning er alls ekki fullnægjandi. Að lokum vil ég leggja áherslu á að í heild tel ég árang- urinn þokkalegan. I fyrsta lagi náðist sæmileg sam- vinna í reglugerðarnefndinni og þær tillögur, sem nefndin stóð einhuga að, náðu flestar fram að ganga, en auk þess fjöldi tillagna, sem stúdentar fluttu einir eða voru í minnihluta með í nefndinni. Þessi niðurstaða bendir til þess að vaxandi mark sé tekið á málflutningi stúdenta, sem eykur ábyrgð okkar til mikilla muna. Fósturlát (abortus) Framh. af bls. 27. ur bólgu í eggjaleiðurum og staðbundinni lífhimnu- bólgu með eymslum og e. t. v. þykkildi til hliðar við legið. 15% tilfella verður útbreidd lífhimnubólga, e. t. v. segamyndun í grindarholsæðum og í verstu til- fellunum sýkingarlost. Auk blóðþrýstingsfalls geta sýkingar leitt til nýrnabilunar (acute tubular ne- phrosis) með minnkun eða stöðvun þvagútskilnaðar (oliguria - anuria). Meðferð Tekið skal sýni til ræktunar frá leghálsi og úr blóði og síðan gefið Methergin og sýklalyf. í væg- um tilfellum dugar Ampicillin 500 mg x 4 í viku- tírna, en nái sýkingin út fyrir legið, er gefin venju- leg salpingitismeðferð með legu og sýklameðferð í 2 vikur. Ef grunur er um anaerob sýkingu er gefið Clindamycin (Dalacin). Við hættulegum sýkingum þarf margbrotna lyfja- og vökvameðferð og gjör- gæzlu. Ef grunur er um að legið hafi ekki tæmt sig, er ráðlegt að tæma það, en þó ekki fyrr en 12 tím- um eftir að sýklameðferð var hafin. Um orsakir sykursýki Framh. af bls. 36. 2. T J Coleman, DR Gamble, KW Taylor. Diabetes in Mice after Coxackie By Virus Infection. British Medical Jour- nal 3:25, 1973. 3. AG Cud-worth, H Festenstein. HLA Genetic Heterogene- city in Diabetes Mellitus. British Medical Bulletin (1978) Vol. 34, No. 3. p. 285. 4. DR Gamble, KW Taylor, H Cumming. Coxackie Viruses and Diabetes Mellitus. British Medical Journal 4:260, 1973. 5. R Lendrum, G Walker, AG Cudworth et al. Isle-celt Anti- bodies in Diabetes Mellitus. The Lancet 2: 1973, 1976. 6. J Nerup, P Platz, 0 Ortved Andersen et al. HLA Anti- gens and Diabetes Mellitus. The Lancet 2:864, 1974. 7. J Nerup, Cr Cathelineau, J Seignalet et al. HLA and endocrine disease. Munksgaard, Copenhagen 1977. 8. DA Pyke. Cenetics of Diabetes. I Clinics in Endocrino- logy and Metabolism. W. B. Saunders Company Ltd. 1977. LÆKNANEMINN 49
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.