Læknaneminn - 01.10.1979, Side 49
Sjúkratilfelli
Sigurður B. Þorsteinsson læknir
Sjúkrasaga
77 ára gömul kona er lögð á lyflækningadeild Land-
spítalans til rannsóknar vegna sökkliækkunar og
blóSleysis. Hvoru tveggja hafSi fundist í árlegu eft-
irliti á háþrýstideild spítalans. VitaS var aS blóS-
hagur var eSlilegur ári áSur. Undanfarna níu mán-
uSi sagSist sj. hafa fundiS af og til verk í lærum,
einkum hægra megin, sem virtist lítiS breytast viS
hreyfingar. Mest ber á þessu á morgnana, en minnk-
ar eftir því sem á daginn líSur. Einnig finnst henni
vöSvaslappleiki hafa fylgt þessum einkennum, sér-
staklega vikurnar fyrir innlögn. Veit ekki til þess,
aS hún hafi haft hita. Kannast ekki viS bólgur í
neinum liSum, en finnst hún vera stirS í öllum
skrokknum, meira áberandi fyrri hluta dags. Vegna
þessara einkenna frá stoSkerfi hafSi hún fengiS
hljóSbylgjumeSferS nokkrum mánuSum fyrir inn-
lögn og virtist batna viS þaS um tíma. Skömmu fyr-
ir innlögn á Landspítalann var hún svo vistuS á
heilsuhælinu í HveragerSi, en meSferS þar virtist
ekki bæta líSanina. Hún hefur ekki haft nein útbrot,
ekki misst háriS, ekki haft höfuSverk svo orS sé á
gerandi. Henni finnst svefnþörf hafa aukist síSustu
mánuSina. Matarlyst hefur veriS heldur minni en
áSur, án þess þó aS hún hafi lést verulega. Ekki tek-
iS eftir blóSi í hægSum.
Fyrra heilsuftir
VitaS er um háþrýsting í a. m. k. fimm ár, og einu
sinni lagst á sjúkrahús til rannsóknar vegna þess.
Hún hefur einnig haft aukinn augnþrýsting og veriS
á meSferS nú í nokkur ár. VeriS almennt heilsu-
hraust.
Fjölshyltlusaya
FaSir dó úr magakrabbameini og móSir úr hjarta-
áfalli, bæSi öldruS. Tveir bræSur dánir, annar úr
hálskrabbameini og hinn úr kransæSastíflu.
Lyf vitf homu
Caps. Indocid 25 mg.x3, tabl. Centyl 1x2, tabl.
Kaleorid 2x1, caps. Diamox 500 mg.xl, oculoguttae
Locadren og Mogadon 5 mg. fyrir svefn.
Shoðun vi& homu
77 ára gömul kona, ekki veikindaleg aS sjá, gefur
góSur upplýsingar. HúSlitur eSlilegur, engar eitla-
stækkanir SlímhúSir fölar svo og conjunctivae. Blþr.
230/90. Púls 64/mín., reglulegur. Líkamshiti 37,5.
Höjuð: Ekkert athugavert, engin eymsli á gagn-
augum.
Augu: Augnhreyfingar eSlilegar. Opthalmoscopia
sýnir 1° háþrýstingsbreytingar og byrjandi arterio-
sclerotiskar skemmdir.
Munnur: Gervitennur, a. ö. 1. eSlilegt.
Háls: ÞaS er ekki stækkun á skjaldkirtli, venu-
þrýstingur eSlilegur. Carotis púlsar eSlilegir, þaS
heyrist bruit yfir hægri æSinni. Trachea í miSlínu.
Brjóstkassi: Brjóstkirtlar eSlilegir og hnútalausir,
engar eitlastækkanir í holhöndum. Lungnahlustun
innan eSlilegra marka, þó aSeins bregSi fyrir crepi-
tationum yfir neSanverSum lungum.
Hjarta: Ekki stækkaS kliniskt, systoliskt út-
streymishljóS heyrist viS vinstri sternal rönd og yfir
apex, 1°.
Kviður: Engar líffærastækkanir eSa tumorar
finnanlegir. GarnahljóS eSlileg.
Hryggur: Ekkert athugavert.
Utlimir: ÞaS er ekki bjúgur, dálítil eymsli yfir
lærvöSvum viS átöku. Svo virSist sem máttur í lær-
vöSvum sé minnkaSur, t. d. á sjúkl. erfitt meS aS
standa upp úr stól án þess aS nota hendurnar.
Gróf neurol. skoSun sýnir annars ekkert athuga-
vert, húSskyn eSlilegt, reflexar jafnir og til staSar
begja vegna. Engin ataxia.
Framh. á bls. 39.
LÆKNANEMINN
35