Læknaneminn


Læknaneminn - 01.10.1979, Blaðsíða 51

Læknaneminn - 01.10.1979, Blaðsíða 51
um eftir töku sýna var magn alkóhóls ákvarðað á ný. Glös merkt B voru strax sett í kæliskáp og geymd þar, uns magn alkóhóls var ákvarðað fjórum vikum eftir töku sýna. Að því loknu var glösum lokað á ný, merkt B-B ásamt númeri hlutaðeigandi einstaklings, og varðveitt áfram í kæliskápi. Sjö vikum eftir sýna- töku var alkóhól ákvarðað aftur. Glös merkt C voru strax sett í kæliskáp og geymd þar í 1—3 daga eftir atvikwi eða til næsta virka dags eflir sýnatöku. Sýnin voru þá send í ábyrgðarpósti (flugpóstur ), lil Isafjarðar og síðan endursend það- an. Við komu í rannsóknastofuna voru glösin sett í kæliskáp og geymd þar, uns alkóhól var ákvarðað í blóðsýnunum tveim vikum eftir töku þeirra. Að því loknu var glösunum lokað á ný, merkt C-C ásamt númeri hlutaðeigandi einstaklings og varðveitt áfram í kæliskápi. Alkóhól var síðan ákvarðað aftur sjö vikum eftir að sýnin höfðu verið tekin. Glös merkt D voru meðhöndluð nákvæmlega á sama hátt og C-glös að því undanskildu, að D-glös voru send í ábyrgðarpósti (flugpóslur) til Egilsstaða í stað Isafjarðar og magn alkóhóls var einungis ákvarðað í sýnunum einu sinni, þ. e. a. s. eftir tvær vikur. Magn alkóhóls í sýnunum var ákvarðað með gas- greiningu á súlu (Skajtason & Jóhannesson, 1975). Niðurstöðutölur eiga við magn eða þéttni atkóhóls í °/o ( w/v) í blóðsýnum og eru meðaltöl 2-3 hlið- stæðra mælinga á sama sýni. Niðurstöðutölur Niðurstöðutölur ákvarðana á alkóhóli í sýnum í glösum merktum A, B, A-A og B-B eru sýndar í töflu 1. Sýni í glösum A voru tekin til ákvörðunar eftir að hafa verið geymd í kæliskáp í 4—6 daga. Magn all<ó- hóls í blóði var mest l,36%o og minnst 0,66%o og að meðaltali 0,90%o. I svigum eru sýnd þau vik- mörk frá mælingargildum, er Skajtason & Jóhannes- son (1975) hafa sett við ákvarðanir á alkóhóli í blóðsýnum með gasgreiningu á súlu. Magn alkóhóls í sýnum í glösum B, sem geymd voru í kæliskáp og tekin voru til ákvörðunar fjórum vikum eftir sýnatöku, var að meðaltali 0,88%o. I TAFLA 1 Magn alkóhóls (°/oo w/v) í blóðsýnum á mismunandi tíma. Tólur í sviga eiga við vikmörk frá mœlingar- gildum. — Glös A, B, A-A og B-B, sjá texta. Nr. Glös A Glös B Glös A-A Glös B-B 1 0,92 (0,82-1,02) 0,89 0,89 0,89 2 0,77 (0,67-0,87) 0,73 0,72 0,71 3 0,66 ( 0,56-0,76) 0,63 0,62 0,64 4 0,96 (0,86-1,06) 0,91 0,92 0,90 5 1,09 (0,98-1,20) 1,04 1,04 1,05 6 0,86 (0,76-0,96) 0,81 0,80 0,80 7 0,66 (0,56-0,76) 0,66 0,65 0,64 8 1,03 ( 0,93-1,13) 1,01 0,99 1,01 9 0,83 (0,73-0,93) 0,86 0,86 0,84 10 1,12 (1,01-1,23) 1,04 1,07 1,07 11 1,09 (0,98-1,20) 1,06 1,07 1,05 12 0,80 (0,70-0,90) 0,75 0,77 0,74 13 0,91 (0,81-1,01) 0,90 0,90 0,90 14 0,80 (0,70-0,90) 0,78 0,79 0,75 15 0,85 (0,75-0,95) 0,88 0,85 0,86 16 0,72 (0,62-0,82) 0,72 0,71 0,70 17 1,01 (0,91-1,11) 1,02 1,02 0,96 18 1,36 (1,22-1,50) 1,39 1,32 1,29 19 0,79 (0,69-0,89) 0,76 0,76 0,72 20 0,73 (0,63-0,83) 0,72 0,69 0,70 Meðaltal 0,90 0,88 0,87 0,86 glösum A-A var alkóhól ákvarðað eftir geymslu í kæliskáp í samtals fimm vikur frá töku sýna. Var magn alkóhóls þá að meðaltali 0,87%o. Alkóhól var loks ákvarðað í glösum B-B sjö vikum eftir að sýni voru tekin. Magn alkóhóls var þá að meðaltali 0,86 /cc. Magn alkóhóls í sýnum í glösum B, A-A eða B-B var í engu tilviki ulan þeirra vikmarka, sem sýnd eru fyrir sýni í glösum A. Niðurstöðutölur alkóhólákvarðana í sýnum í glös- um C, D og D-D eru sýndar í töflu 2. Alkóhól var ákvarðað í sýnum í glösum C og D tveimur vikum eftir að þau voru tekin. Höfðu sýnin þá verið send í flugpósti til Isafjarðar eða Egils- staða og aftur. Var magn alkóhóls í sýnum þessum að meðaltali 0,87%c og 0,88%o. Sýni í glösum C-C höfðu hins vegar verið geymd í kæliskáp eftir flutn- ing í pósti frá Isafirði og þar til liðnar voru sjö vik- ur frá töku þeirra. Þéttni alkóhóls í sýnum þessum var að meðaltali 0,86%c. Magn alkóhóls í sýnum í glösum C, D eða C-C var í engu tilviki utan þeirra LÆKNANEMINN 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.