Læknaneminn


Læknaneminn - 01.10.1979, Page 58

Læknaneminn - 01.10.1979, Page 58
Brot af fjölskyldunni Sobahi, en í faðmi hennar hvíldi ég í fjóra daga við bakka Bláu-Nílar. Moskan er ekki aðeins staður til að ákalla Allah, heldur einnig félagslegt aðsetur þar sem menn hittast yfir kaffibolla og rœða málin. Það cr alltaf réttur staður og stund til að lesa nokkrar bls. í Kóraninum. Samgöngur eru verulegt vandamál í Súdan. Landið er strjál- b'jlt og fátœkt, cg þegar rignir, breytast troðningar í leðju. Þctta m'nnir á jarðfrœðilega gerð landsins: leirugir árbotn- ar, síðan Sahara var blaut og öll í blóma jyrir um 5000 árum. A myndinni er dœmigerður ,.lorry“, sem sér þjóðinni jyrir jlutningum af öllu tagi. 44 LÆKNANEMINN

x

Læknaneminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.