Læknaneminn - 01.09.1982, Page 10
Tafla I.
TengslmillipH og[H+]
pH=-log [H_)_]. [H_|_] er mælt í
nanoequivalent/Iiter (neq/1).
nanoequivalent= 10‘9 equivalent.
pH 7.40=40neq/l[H+]
pH 7.00= 100neq/l [H+]
pH 0.01=ca. 1 neq/1 [H+] á bil-
inu 7.28-7.4, en gildir til grófari
útreikninga fyrir bilið 7.10-7.50.
Dæmi:
pH 7.10=70 neq/1
pH 7.30=50 neq/1
pH 7.50=30 neq/1
Tafla 1 sýnir tengslin á milli pH og
[H+]. Með því að nota [H+] í stað
pH er því hægt að losna við loga-
rithma úr jöfnunni.
Tafla II
Sýru-basa truflanir
Metabolisk acidosa
ókompenseruð
kompenseruð að hluta
kompenseruð
Metabolisk alkalosa
ókompenseruð
kompenseruð að hluta
kompenseruð
Respiratorisk acidosa
ókompenseruð
kompenseruð að hluta
kompenseruð
Respiratorisk alkalosa
ókompenseruð
kompenseruð að hluta
kompenseruð
Hækkuná[H+] nefnistödr/oíaen
Iækkun alkalosa.
[H+] getur hækkað af tveimur
ástæðum: 1) Hækkun á PaC02.
Petta skeður vegna lungnabilunar og
því nefnd respiratiorisk acidosa. 2)
Lækkun á [HC03~]. Þetta skeður
vegna breytinga á metabolisma, því
nefnd metabolisk acidosa.
[H+] getur einnig lækkað af
tveimur ástæðum: l)Lækkun á
PaC02. Þetta skeður vegna of mikill-
ar öndunar (hyperventilationar) og
því nefnd respiratorisk alkalosa. 2)
Hækkun á [HC03~] af metabolisk-
um toga, því nefnd metabolisk alka-
losa.
Líkaminn reynir að leiðrétta alla
truflun á [H + ] og er það nefnd
kompensation. Hækki PaC02 kom-
penserum við með því að hækka
[HC03-] o.s.frv. Við algjöra kom-
pensation er [H+] eðlileg þrátt fyrir
óeðlileg PaC02 og [HC03~]. Við
[H+] PaC02 [hco3-]
hækkað eðlilegt lækkað
hækkað lækkað lækkað
eðlilegt lækkað lækkað
lækkað eðlilegt hækkað
lækkað hækkað hækkað
eðlilegt hækkað hækkað
hækkað hækkað eðlilegt
hækkað hækkað hækkað
eðlilegt hækkað hækkað
lækkað lækkað eðlilegt
lækkað lækkað lækkað
eðlilegt lækkað lækkað
kompensation að hluta er [H+] færð
nær eðlilegu marki vegna breytinga á
PaC02 eða[HC03-].
Tafla II sýnir allar hugsanlegar
breytingar á sýru-basa jafnvægi. Af
töflunni sést að gildi við kompenser-
aða metaboliska acidosu líta alveg
eins út og við kompenseraða respi-
ratoriska alkalosu. Ekki er hægt að
skera úr af tölunum einum um hvora
tegund sýru-basa trullunar er að
ræða. Til þess að geta þetta þurfum
við kliniskar upplýsingar. Sé sjúkl-
ingur t.d. talinn hraustur en stressað-
ur húsbyggjandi er þetta Iíklegast
kompenseruð respiratorisk alkalosa,
en sé hann t.d. með langvinna nýrna-
bilun trúlega kompenseruð nietabol-
isk acidosa. Tafla II sýnir einnig að
gildi við kompenseraða respirator-
iska acidosu og kompenseraða meta-
boliska alkalosu eru eins. Þetta er
hins vegar minna vandamál að
þekkja sundur þar sem öndunarniiö-
stöðin er afar treg til að kompensera
metaboliska alkalosu með því að
hækka pC02. Það skeður ekki fyrr en
[HC03'] er orðin mjög há, komin
yfir 40 meq/I og það verður aldrei
fullkomin kompensation.
Nokkur hugtök konta fyrir í sam-
bandi við sýru-basa jafnvægi sem rétt
er að kunna skil á:
Raunverulegt bikarbónat er reikn-
að út frá mældu H+ og PaC02 eftir
jöfnu Hendersonsog Hasselbachs:
[HC03-] =
PaCO,x24
IH^Í
Standard bikarbónat er það bikar-
bónat sem blóðið inniheldur ef það
er mettað í tonometer með C02 í 40
Torr. Þetta má reikna út:
[HC03-] =
40x24
irr+T
Buffer base: Auk bikarbónats
verka eggjahvítuefni í blóði (album-
in, globulin, hemoglobin) sem stuð-
púðar (buffer). Hlutur þessara stuð-
8
LÆKNANEMINN 3‘4/,»2 - 35. árg.