Læknaneminn - 01.04.1988, Page 33
Tafla 1: Helstu orsakir blóðþurrðar í heila
1. Lokun æðar á staðnum vegna:
a) Blóðsega (thrombosis cerebri)
b) Þrýstings utan frá (tumor, abscess, haematom)
2. Blóðrek (embolia cerebri)
a) Frá hjarta:
Hjartsláttartruflanir (einkum gáttatitringur eða atrial fibrillation), hjartavöðvadrep, hjartagúlpur
(aneurysma cordis), lokuvandamál, op milii hægri og vinstri hjartahelmings, hjartaaðgerðir.
b) Frá aortaboganum og hálsæðunum:
Æðakölkun (atheroma), áverkar, æðagúlpar (aneurysma)
c) Annað:
Fituembolíur (beinbrot), loftembolíur, köfnunarefnisembolíur
(köfunarveiki), septfskar embolíur og metastatískar embolíur.
3. Bólga í heilaslagæðum (arteritis)
a) Rauðir úlfar (lupus erythematosus diseminatus)
b) Fjölæðabólga (polyarteritis nodosa)
c) Bólga í gagnaugaslagæðum (arteritis temporalis)
d) Sárasótt (syphilis)
4. Æðasamdráttur vegna:
a) Mígrenis
b) Æðamyndatöku (cerebral angiografíu)
c) Heilamengisblæðingar (haemorrhagia subarachnoidalis)
d) Háþrýstingskreppu (hypertensívrar krísu)
5. Minnkað blóðflæði til heilaæða
a) Minnkuð afköst hjartans, t.d. vegna hjartsláttartruflunar eða hjartavöðvadreps
b) Lækkaðurblóðþrýstingur/lost
6. Óeðlileg samsetning blóðsins
a) Ofgnótt rauðra blóðkoma (polycythaemia) og annað sem veldur
óeðlilegri storknunartilhneigingu blóðsins
b) Blóðskortur (anemia)
LYFJABÚÐIN IÐUNN Læknasími: 11911
LAUGAVEGI 40A Almennur sími: 21133
LÆKNANEMINN 1/1988-41. árg.
31