Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1988, Blaðsíða 33

Læknaneminn - 01.04.1988, Blaðsíða 33
Tafla 1: Helstu orsakir blóðþurrðar í heila 1. Lokun æðar á staðnum vegna: a) Blóðsega (thrombosis cerebri) b) Þrýstings utan frá (tumor, abscess, haematom) 2. Blóðrek (embolia cerebri) a) Frá hjarta: Hjartsláttartruflanir (einkum gáttatitringur eða atrial fibrillation), hjartavöðvadrep, hjartagúlpur (aneurysma cordis), lokuvandamál, op milii hægri og vinstri hjartahelmings, hjartaaðgerðir. b) Frá aortaboganum og hálsæðunum: Æðakölkun (atheroma), áverkar, æðagúlpar (aneurysma) c) Annað: Fituembolíur (beinbrot), loftembolíur, köfnunarefnisembolíur (köfunarveiki), septfskar embolíur og metastatískar embolíur. 3. Bólga í heilaslagæðum (arteritis) a) Rauðir úlfar (lupus erythematosus diseminatus) b) Fjölæðabólga (polyarteritis nodosa) c) Bólga í gagnaugaslagæðum (arteritis temporalis) d) Sárasótt (syphilis) 4. Æðasamdráttur vegna: a) Mígrenis b) Æðamyndatöku (cerebral angiografíu) c) Heilamengisblæðingar (haemorrhagia subarachnoidalis) d) Háþrýstingskreppu (hypertensívrar krísu) 5. Minnkað blóðflæði til heilaæða a) Minnkuð afköst hjartans, t.d. vegna hjartsláttartruflunar eða hjartavöðvadreps b) Lækkaðurblóðþrýstingur/lost 6. Óeðlileg samsetning blóðsins a) Ofgnótt rauðra blóðkoma (polycythaemia) og annað sem veldur óeðlilegri storknunartilhneigingu blóðsins b) Blóðskortur (anemia) LYFJABÚÐIN IÐUNN Læknasími: 11911 LAUGAVEGI 40A Almennur sími: 21133 LÆKNANEMINN 1/1988-41. árg. 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.