Læknaneminn


Læknaneminn - 01.10.1988, Qupperneq 23

Læknaneminn - 01.10.1988, Qupperneq 23
Tafla 2. Prógnostiskir þættir ependymoma í heilabúi. — Geislameðferð eftir aðgerð — Fullkomið brotmám æxlisins — Infratentorial staðsetning * — Vefjafræðiiega góðkynja form ** — Eldri einstaklingar — Löng saga hjá einstaklingum með infratentoral æxli *** * anaplastisk ependymom eru algengari supratentorial (2,59) ** vefjafræðin hefur í mörgum athugunum ekki þótt öruggur mælikvarði á horfur (2,8,10,35). *** þ.e. líklegra er æxlið líffræðilega illkynja ef einkennasagan fyrir aðgerð er stutt (10). verið erfitt vegna nálægðar æxlisins við vital strúktúra og kjarna heilatauganna í ventriculus quartus. Eins getur verið erfitt að fjarlægja myxopapillary ependymoma því það vex oft utanum taugar cauda equina og skiptir skurðtæknin í því sambandi meginmáli (58). Stundum er æxlið nánast óskurðtækt og er þá gerð palliatíf aðgerð til að minnka þrýstinginn í hei labúinu og ti 1 að opna frárennsli ð ef um obstrúktífan hydrocephalus er að ræða (52). 2. Geislameðferðin . Infratentorial epen- dymoma ætti að geisla bæði á æxlissvæðið og allan mænuganginn því æxlin í þessari staðsetningu hafa sérstaka tilhneigingu til sáningar í mænuganginn via heila—mænuvökvann án tillits til þess hvort vefjafræðin er góðkynja eða illkynja (53,54). Varðandi supratentorial æxlin eru flestir sammmála um að það nægi að geisla á æxlis feltið (53,54,55). Mænuæxlin eru ýmist geisluð eða ekki en almennt er talið að betra sé að geisla eftir aðgerð (21,56,57). VIII. HORFUR Endanleg útkoma heilabúsependymoma er yfirleitt léleg sama hver meðferðin er og Iangtíma lífslíkur eða lækning er undantekning (59,60,61). Lífslíkur einstaklinga með ependymoma í mænu eru einattgóðar, sérstaklegaef um myxopapillary gerðinaer að ræða(21,35,56). í einni könnun var 5 ára lífslengd (survival) einstaklinga með ependymoma í heilabúi 23.5% en 90% hjáeinstaklingum með æxlið í mænu (35). Margir þættir spila inn í horfur einstakl inga með ependymoma og væri það efni í aðra grein. Tafla 2 sýnir samantekt á þeim helstu atriðum sem í heildina séð eru talin bæta lífslíkur þeirra sem hafa ependymoma í heilabúi. Jóhannesi Björnssyni, sérfræðingi í meinafræði, kann ég bestu þakkir fyrir yfirlestur greinarinnar og gagnlegar ábendingar. TILVITNANIR (1) Rubinstein LJ. Tumors of the central nervous system 2nd series. Washington, DC. Armed Forces Institute of Pathology. 1972. (2) Burger & Vogel. Surgical Pathology of the Nervous System and itsCoverings. 2nded. John Wiley & Sons, 1982. (3) Russel DS. and Rubinstein LJ. Pathology of the tumors of the nervous system, 3rd ed. London: Edward Amold Ltd, 1972. (4) Zulch KJ. Brain Tumors: Their Biology and Pathology. 3rd ed. New York. Springer—Verlag, 1986. (5) Roessmann U, Velasco ME, Sindely SD, Gambetti P Glial fibrillary acidic protein (GFAF) in ependymal cells during development. An immunoperoxidase study. Brain Research. 1980;200:13-21. (6) Duffy PE, Graf L. Huang Y—Y, Rapport MM. Glial fibrillary acidic protein in ependymomas and other brain tumors. J Neurol Sci 1979; 40:133—146. (7) Vinken PJ, Bruyn GW (eds). Handbook of Clinical Neurology. Amsterdam, North—Holland,1975. (kafli Alexanders Arendt um Ependymoma). (8) Charles RW, Derek AB. Patricia KD. Ependymomas: LÆKNANEMINN 34988-41. árg. 21
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.