Læknaneminn


Læknaneminn - 01.10.1988, Qupperneq 34

Læknaneminn - 01.10.1988, Qupperneq 34
gáttatif og eru því útsettari fyrir segamyndun í vinstri gátt. Það er því líklegra að yfirleitt sé kím hjá sjúklingum sem fengið hafa blóðþurðarköst í heila merki um almenna æðakölkun heldur en bein orsök blóðreksins (15). Hjartaþelsbólga. Hjartaþelsbólga hjá sjúklingum með kím er vel þekkt. Er jafnvel talið að um 4 % sjúklinganna fái endocarditis bacterialis (1). Hér áður fyrr var þetta jafnvel talið orsök kím en nú þykir nokkuð ljóst að um fylgikvilla sé að ræða. Sú staðreynd að flestar rannsóknir um þetta efni eru krufnings- rannsóknir, staðfestir enn frekar þá vissu manna að horfur þessara sjúklinga séu afar slæmar. Kemur þar væntanlega helst til lítið blóðflæði í kölkuninni og sýkingin getur náð sér niður í umhverfi hennar. Algengasta orsök þessarar hjartaþelsbólgu er Staphylococcus aureus. Langvinn hjartabilun. Rétt rúmlega helmingur sjúklinga með kím hafa einkenni um langvinna hjartabilun. Rannsóknir hafa sýnt að alvarleg kölkun er líklegri til að vera samfara bilun en vægkölkun(l 1). Einnighefurveriðsýntframáað84% sjúklinga með kím hafa hjartastækkun á röntgenmynd er vegna minni hreyfanleika. Áunninni míturlokuþrengingu hefur einnig verið lýst hjá sjúklingum með kím, en er þó mun sjaldgæfari en míturlokuleki. Talið er að um 8 — 10 % sjúklinganna hafi míturlokuþrengingu (4). Aðeins fáir sjúklingar með kím og míturlokuþrengingu þurfa gerviloku- meðferð. Rétt er því að hafa kölkun í míturlokuhring í huga sem orsök í sumum tilvikum míturioku- þrengingar. Blóðrek. Blóðrek hjá sjúklingum með kím er vel þekkt. Hins vegar er erfitt að gefa nokkrar tíðnitölur þar um. Einnig er ákaflega vandasamt að segja til um uppruna blóðreksins því sjúklingarnir eru oft einnig með aðra hjarta og æðasjúkdóma. Almennt er talið að um 15 % af blóðþurrðarköstum í heila séu vegna blóðreks sem á uppruna sinn í hjartanu (14). Langalgengasta orsökin þar er gáttatif. Eins og áður hefur verið lýst er kölkunin klædd æðaþeli sem getur rofnað, þar getur orðið samsöfnun á blóðflögum og fibrinútfellingum sem síðan geta losnað og orðið að blóðreki. Lýsl hefur verið íeinstaka tilvikum blóðreki af kalkhröngli sem komið hefur frá mikið kölkuðum míturlokuhring. Annað er að þessir sjúklingar fá oft Mvnd 2. Two-dimensional echocardiography fromapatientwith mitral anular calcification (MAC) in the parasternal long axis view (A) and short axis view (B). (LA=left atrium, LV=left ventricle, Ao=aorta, RV=right ventricle, IVS=interventricular septum, PML=posterior mitral leaflet). 32 LÆKNANEMINN %88-41. árg.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.