Læknaneminn - 01.10.1991, Side 7

Læknaneminn - 01.10.1991, Side 7
Brunasár og brunameðferð Yfirlitsgrein 2. hluti. Árni Björnsson læknir Fyrsta h jálp Bruni er að öðru jöfnu ekki bráðlífshættulegt ástand, en bruni getur verið með öðrum áverkum. Fyrsta hjálp beinist að því fleyta hinum slasaða yfir bráða Iífshættu, létta öndun, stöðva blæðingu, og loka sog-loftbrjósti, svo eitthvað sé nefnt. Greining Við greiningu á bruna þarf að meta dýpt brunasáranna og útbreiðslu. Af því tvennu hefur útbreiðslan meiri þýðingu, því undir henni er að jafnaði komið, hvort hinn brenndi er í lífshættu (sjá fyrri grein. Útbreiðslu brunasára er hægt að mæla með ýmsu móti. Einföldust er lófaaðferðin, en skv. henni er stærð Iófa manns 1 % af yfirborði líkamahans. Algengasta aðferðin til að meta útbreiðslu bruna, er að nota s.k. 9 reglu. (Wallace), en hún byggist á því að skipta líkamanum í svæði, sent hvert er 9% af yfirborði líkamans eða margfeldi af 9 (mynd 1.). A mynd I er skema það , sem notað er á brunadeild Landspítalans, en það skema er notað víða. Sé niðurstaðan af mati á útbreiðslu sú, að brunasárin nái yfir 10-15% af yfirborði líkamans, eða meira, eftir því hvort um er að ræða barn eða fullorðinn, þarf hinn brenndi að flytjast á sjúkrahús og fá vökvameðferð. Kæling má ekki tetja þessa forgangsþætti meðferðarinnar! Séu brunasárin hinsvegar minni, þarf að meta dýpt sáranna og staðsetningu. Það fer svo eftir því mati, hvort hinn brenndi á að vistast á sjúkrahúsi, eða meðhöndlast utan sjúkrahúss. Að öðru jöfnu liggur ekkert á, og því má kæla brunasárin, þar til mesti sársaukinn er liðinn hjá. Algengt er að skipta brunasárum í minniháttar og meiriháttar brunasár. Minniháttar brunasár eru þá sár sem ná yfir minna en 10% af yfirborði líkamans hjá börnum og minna en 15% hjá fullorðnum, og eru það grunn að þau þarfnast ekki aðgerða, annarra en umbúðaskiptinga. Meiriháttar brunasár eru hinsvegar brunasár, sem ná yfir meira en 10% af yfirborði líkamans, hjá börnum, og meira en 15% af yfirborði líkamans hjá fullorðnum, eða eru svo djúp, að gera þarf skurð- aðgerð, og vista hinn brennda á sjúkrahúsi. Hvaða brunasjúklinga á þá að leggja inn á sjúkrahús? 1. Allameð stærri brunaen 10-15% 2. Alla með djúpa bruna, nema allra minnstu. 3. Alla andlitsbruna, þar sem hætta er talin á, að hinn brenndi, hafi andað að sér heitu lofti, reyk, eða eitruðum lofttegundum. 4. Alla rafmagnsbruna, sérlega bruna af völdum háspennustraums. 5. Efnabruna, nema hina minnstu. í ýmsum tilvikum getur það verið álitamál, hvort leggja eigi sjúklinga með minniháttar bruna inn á sjúkrahús. Þetta ásérlega við um börn og gamalmenni, svo og bruna á stöðum, sem erfitt er að halda umbúðum á, s.s. í nánd við endaþarm og kynfæri. Slík tilvik verður að sjálfsögðu að meta með tilliti til aðstæðna. LÆKNANEMINN 2 1991 44. árg. 5
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Læknaneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.