Læknaneminn - 01.10.1991, Side 38

Læknaneminn - 01.10.1991, Side 38
Mynd 2. Brjóstholskeranum er yfirleitt komið fyrir í 4.-5. millirifjabili, við fremri holhandarfellinguna eða rétt fyrir aftan hana (sjá skyggða svæðið á myndinni). mikið samfallið lungaað þeim mörkum að meðhöndla megi það með stuðningsmeðferð (konservatívt). Talið er að þessi aðferð dugi í 60-70% tilvika í prímeru sjálfkrafa loftbrjósti en hins vegar ekki nema í u.þ.b. 10% tilfella í sekúnder gerðunum. (2) Brjóstholsskeri (Intercostal Thorax- Drainage) Brjóstholskeri er u.þ.b. eins cm sver plastslanga með oddhvössum málmteini (trochar) í miðjunni. Málmteinninn er notaður til að stinga slöngunni undir húðina og gegnum millirifjavöðvana þannig að hún komist á réttan stað. Þegar slöngunni hefur verið komið fyrir er málmteinninn fjarlægður. Aður en keranum er komið fyrir er húð sjúklingsins sótthreinsuð og síðan staðdeyft alveg inn að pleura parietalis. Keranum er yfirleitt komið fyrir hliðlægt (lat.) við fremri holhandarfellinguna (plica axillaris anterior), oftast í gegnum 4.-5. millirifjabil eins og sýnt er á mynd 2. Aður var mælt með 2. millirifjabili, fyrir miðju viðbeini. Sú staðsetning þykir ekki lengur heppileg, jafnvel þótt víða sé mælt með 2. millirifjabili í nýlegum kennslubókum íhandlæknisfræði (2). Bæði er það verra hvað útlit snertir en auk þess þarf þá að fara í gegnum pectoralisvöðvana og jafnvel hluta af brjóstvef hjá konum. Mikilvægt er stinga keranum neðarlega í gegnum millirifjabilið (mynd 3a,e). Þá er Mynd 3. Tæknileg atriði varðandi ísetningu brjóstholskera. (a) Húð, vöðvar, beinhimna rifsins og pleura parietalis deyfð með staðdeyfilyfi. (b) Áður en sjálfum keranum er komið fyrir er húðin skorin með hníf og síðan stungið í gegnum húðfitu og vöðva með stórum Péang . Farið er skáhallt undir húðina (u.þ.b. 2 cm), því þá leggst húðflipi yfir stungustaðinn þegar kerinn er fjarlægður síðar. Keranum er síðan stungið í gegnum neðanvert millirifjabilið (þ.e. yfir efri brún rifsins) til að forðast skaða á æðar og taugar. (c) Húðsaumur hnýttur. Til em margar mismunandi aðferðir við að hnýta kerann fastan. (d) Mikilvægt er að halda rétt á keranum þegar honum er komið fyrir og oftast er stefnt upp og fram fyrir lungað. (e) Málmteinninn í miðju kerans er dreginn út þegar kerinn er kominn á réttan stað. (Mynd TG) 36 LÆKNANEMINN 2 1991 44. árg.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Læknaneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.