Læknaneminn


Læknaneminn - 01.10.1991, Blaðsíða 54

Læknaneminn - 01.10.1991, Blaðsíða 54
Straumur um himnu (A) Önnur Önnur göng göng opnast lokast lokast Fyrstu Göng Göng göng opnast opnast Iok ast > ' N ' * N f ' ' ' Tími > (B) —ur fu yi„ I ir- — — 205 msec Mynd 4. Skráning straumflæðis með bútþvingun. Vinstri hluti sýnir stílfært hvemig lesa ber úrgögnurn. Þegarlínan sýnir útslag upp eða niður breytist leiðni jónaganga. Takið eftir að hægt er að sjá þegar tvö jónagöng em opin samtímis. Hægri hluti myndar er dæmi um raunverulega skráningu með bútþvingun. regluleg og óregluleg í slíkum skráningum. Eru það ávalt sömu jónagöng sem opnast við hvert straumflæði? Stundum sést að vísu tvöfalt straumflæði, sem sýnir að fleiri en ein jónagöng eru opin samtímis. En þegar straumflæðið er ávallt að hið sama af útslagi er ómögulegt að sjá hvort að baki liggur ein eða fleiri jónagöng, með því eingöngu að skoða slíka skráningu. Lausnin felst í töfræðilegri úrvinnslu á gögnunum, borið saman við L'kur á tíðni opnanna ef um ein, tvö eða fleiri göng er að ræða. Þessi úrvinnsla er framkvæmd sjálfvirkt í tölvum. Siðan er hinvegar hægt að sannprófa niðurstöður slíkrar greiningar með því að t.d. loka fyrir öll göng af ákveðinni gerð með sérhæfðum hömlurum og sjá hvort niðurstöður breytist eða ekki (Colqhoun og Hawkes, 1983). Algert skilyrði er að þær forsendur sem liggja til grundvallar slíkri tölfræðigreiningu séu raunhæfar, og hið tölfræðilega líkan þá einnig. H vorugt er sjálfgefið, og vöntun á þessu hefur leitt t.d. til rangra niðurstaðna um áhrif mismunandi nikotínískra agonista á jónagöng vöðvafruma (Gardner ofl., 1984). En jónagöng þurfa ekki endilega að ráfa milli opnunar og lokunar, heldur getur ástand þeirra verið annars eðlis en eingöngu annað af þessum tveimur möguleikum. Sum göng opnast ekki nema bindir (ligand) sé bundin viðtaka. Til að lýsa hegðun slíkra ganga þarf að vera hægt að greina þrennskonar ástand til að lýsa ferlinu, þ.e. hvenær göngin eru laus við bindir, hvenær bindir er á göngunum og hvenær þau eru opin (delCastillio og Katz, 1957). Bútþvingun með tölvuúrvinnslu gagna gefur möguleika á þessu. Aðferðin byggir á líkindareikingi, þ.e. hvers konar hegðun straumflæðis er líkleg þegar göngin eru laus við bindir, þegar bindir er á göngunum, og þegar þau eru opin. Skráning er síðan borin saman við þessi líkön. Lengi var talið að hver gerð jónaganga sýndi alltaf sömu hegðun þegar þau voru opin, en það er ekki rétt. T.d. jónagöng á vöðvafrumum sem stýrð eru af acetylcholine (Ach) sýna “megin” leiðni sem er há, en 52 LÆKNANEMINN 2 1991 44. árg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.