Læknaneminn


Læknaneminn - 01.10.1991, Qupperneq 67

Læknaneminn - 01.10.1991, Qupperneq 67
Hvers konar forvörnum er völ á? Bóluefni úr heilum, dauðum Bordetella pertussis bakteríum var endanlega sett á markað á fimmta áratugnum en hafði þá verið í þróun í tvo áratugi. (5) Þetta heilfrumubóluefni er enn í notkun í mörgum löndum. Framleiðsluaðferðir eru örlítið misntunandi frá einu fyrirtæki til annars, en byggja á sömu meginreglum, Þetta bóluefni hefurmargagalla. Það er t.d. erfitt að ákvarða styrkleika þess og virkni af nokkurri verulegri nákvæmni og er aðeins hægt með óbeinum prófunum á músum. Styrkleikinn ergefinn upp í eininguni og mælir Alþjóðaheilbrigðisstofnunin með að gefa 17 einingar í allt til að fá fram bestu mögulega vernd. Venjulegaer þessum skammti skipt í fjórar inndælingar með ákveðnu millibili, stærri skammtar í einu mundu auka hliðarverkanir. Hliðarverkanir, bæði staðbundnarog almennar, eru aðalgalli þessa bóluefnis. Þeim mildari svipartil hliðarverkana við önnurbóluefni en eru algengari við kíghóstabólusetningu en aðrar bamabólusetningar. Roði, bólga og eymsli á stungustað og hitahækkun koma fyrir hjá 30-70% bólusettra. Aðrar hliðarverkanir eru sérkennandi fyrir kíghóstabóluefnið, t.d. óstöðvandi grátur, kramparog lost, sem koma fyrir í 0,1-1% tilfella. (5) Alvarlegri hliðarverkanir eins og sköddun á heila eða jafnvel dauðsföll hafa einnig verið sett í samband við kíghóstabólusetningu. Það var einkum um miðjan áttunda áratuginn sem kenningar um heilaskemmdir af völdum kíghóstabóluefnis komu fram. (6,7) Miller og samstarfsmönnum taldist til að alvarleg miðtaugakerfiseinkenni kæmu fram í 1:110.000 bólusettum börnum. (8) Sannanir vantar þó til að staðfesta að bóluefnið sé hinn raunverulegi skaðvaldur þar sem ungböm eru bólusett á þeim aldri sem einkenni miðtaugakerfisskemmda af ýmsum orsökum eru að koma í ljós. Fjölmiðlar, einkum í Bretlandi. gerðu sér mikinn mat úr grunsemdum um miðtaugakerfis- skemmdir af völdum kíghóstabóluefnis með þeim afleiðingum að þátttaka í kíghóstabólusetningum þar í landi datt úr um 90% niður í um 30%. Við það fór kíghóstatilfellummjögfjölgandi semog dauðsföllum af völdum kíghósta. (5) Svipaða sögu má segja um önnur lönd sem ýmist hættu kíghóstabólusetningum eðadrógu mjög úrþeim.s.s. Italía, Vestur-Þýskaland, Japan og Svíþjóð. Þetta sannaði svo ekki varð um villst að það var mun hættulegra að bólusetja böm ekki við kíghósta heldur en að bólusetja þau með þessu bóluefni þrátt fyrir þær hættur sem það kynni að valda (9). I enn öðrum löndum hefur kíghóstabólusetning aldrei verið framkvæmd skipulega fram að þessu, og íþeimersýkingar- ogdánartíðni há. Verst erástandið í þróunarlöndunum. Árið 1942 voru 770 böm í REykjavík bólusett með kíghóstabóluefni framleiddu hér á landi og var það talið hafa veitt nokkra vemd (15). Upp úr 1950 hófust síðan kíghóstabólusetningar með innfluttu bóluefni í fyrstu óreglulegar, en árið 1955 var komið á kerfisbundnum bólusetningum í Reykjavík. Þátttaka varð þó ekki almenn fyrr en 1959 en þá gekk svæsinn kíghóstafaraldur. Heilfrumubóluefnið hefur verið notað óslitið hér síðan og er gefið með öðrum ungbarnabóluefnum við 3ja, 4ra, 6 og 14 mánaða aldur. Þrátt fyrir það gengur kíghósti hér annað til þriðjahvert áren faraldrar eru ekki nærri eins svæsnir og þeir voru áður en almenn bólusetning hófst. Síðustu dauðsföll af völdum kíghósta hér voru í faraldrinum 1959 en þá dóu tvö börn. ( Sjá töflu 1.) Ár Fjöldi sjúklinga Dauðsföll 1926-1928 6994 160 1935-1936 8355 124 1941-1943 4732 53 1945-1946 1685 13 1950-1955 8433 10 1959-1960 4213 2 1965-1966 2457 1971-1972 707 1974-1976 770 1978-1979 800 1982-1984 852 1987-1988 215 Tafla I. Kíghóstafaraldrar á íslandi 1928-1988. (Úr heilbrigðisskýrslum) LÆKNANEMINN 2 1991 44. árg. 65
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.