Læknaneminn - 01.10.1991, Page 69

Læknaneminn - 01.10.1991, Page 69
2. Muller AS, Leeuwenburg J, Pratt DS. Pertussis: epidemiology and control. Bull WHO 64: 321-331, 1986. 3. Onorati I, Wassilak GF. Laboratory diagnosis of pertussis:thestateoftheart.PedInfDis J6:145-151,1987. 4. Bass JW, Klenck EL, Kotheimer J. Antimicrobial treatment of pertussis. J Pediatrics 75: 768-781, 1969. 5. Cherry JD, Brunell PA, Golden GS, Karzon DT. Report of the Task Force of Pertussis and Pertussis Immunization- 1988. Pediatrics 81 Supplement: 933-984, 1988. 6. Kulenkampff M, Schwarzman JS, Wilson J. Neurological complications of pertussis inoculation. Arch Dis Child 49: 46-49, 1974. 7 Stewart GT. Vaccination against whooping cough. Efficay versus risks. Lancet 1: 234-237, 1977. 8. Miller DL, Ross EM, Alderslade R et al. Pertussis immunisation and serious acute neurological illness in children. Brit Med J 282: 1595-1599, 1981. 9. Moxon ER, Rappuoli R. Modern vaccines.Haemophilus influenzae infections and whooping cough. Lancet 1: 1324- 1329, 1990. 10. Blennow M, Olin P, Granström M. Bemier RH. Protective efficacy of a whole cell pertussis vaccine. Brit Med J 296: 1570-1572, 1988. 11. Sato Y, Kimura M, Fukumi H. Development of a pertussis component vaccine in Japan. Lancet 1: 122-126, 1984. 12. Ad hoc group for the study of pertussis vaccine. Placebo controlled trial of two acellular vaccines in Sweden. Protective efficacy and adverse events. Lancet 1: 955-960, 1988. 13. Pizza MG, Covacci A, Bartoloni A et al. Mutants of Pertussis ToxinSuitableforVaccine Development. Science 246:497-500, 1989. 14. Nelson JD. The Changing Epidemiology of Pertussis in Young Infants. The Role of Adults as Reservoirs of Infection. Am J Dis Child. 132:371-373, 1978. 15. Níels Dungal, Skúli Thoroddsen, Hreiðar Agústsson; Bólusetningargegn kíghósta 1942. Læknablaðið29:33-36, 1943. Bóluefni gegn Neisseria meningitidis Árið 1805, skrifaði Gaspard Vieusseux um faraldur í Genf, sem hann kallaði: “Fiévre cerebrale maligne non contagieuse”. Lýsir hann bráðveikum sjúklingum með höfuðverk, stífni í hryggsúlu, krömpum og fjólubláum blettum á húð. Margir þeirra dóu innan sólarhrings. Nokkrum árum síðar kom út í New York ritgerð eftir Elisha North, sem nefndist: “A treatise of a malignant epidemic, commonly called spotted fever.”(l). Einkennin sem lýst er í þessum ritgerðum eru þau sömu og enn í dag er kennt að þekkja sem einkenni lífshættulegs sjúkdóms af völdum Neisseria meningitidis. Það var hins vegar ekki fyrren 1897 sem Anton Weichselbaum, meina- og líffærafræðingur í Vínarborg, fann bakteríuna, sem veldur þessum sjúkdómi og kallaði hana Diplococcus intracellularis meningitidis. Síðar var hún nefnd Neisseria meningitidis sem oft er stytt í meningococcus. Heiti hennar er þýtt í íðorðasafni lækna sem mengishnettla en þar eð sú þýðing virðist ekki hafaunniðsérsessímálinu erígreinþessari valið að nota heitið meningococcus með íslenskri stafsetningu: meningókokkur. Meningókokkar berast manna á milli með úðasmiti og setjast að í nefkoki. Flestir sleppa með að bera bakteríuna þar um hríð án þess að veikjast. En í sumum einstaklingum kemst hún gegnum sl ímhúðina og veldur lífshættulegri blóðsýkingu og/eða heilahimnubólgu. Meningókokkar, sem valda slíkum sýkingum eru með hjúp (capsule) úr fjölsykrungum og má flokka þá eftir byggingu þessara fjölsykrunga í hjúpgerðir (serogroups), táknaðar með bókstöfum. Þrjárhjúpgerðir A, B og C eru algengastar og þekktar að því að valda faröldrum. Nokkrar aðrar hjúpgerðir eru þekktar (X,Y, W135 o.fl.) en þær eru miklu óalgengari. Dánartala meningókokkasjúkdóms var lengi allt að 80% eða enn hærri meðal ungra bama, auk þess sem andleg og/eða líkamleg fötlun varð oft hlutskipti þeirra sem lifðu sjúkdóminn af. Mönnum var því mikið í mun að finna leiðir bæði til lækninga og forvama gegn þessum skæða sjúkdómi. I byrjun þessarar aldar var farið að gefa sjúklingum blóðvatn með mótefnum í (serotherapy) LÆKNANEMINN 2 1991 44. árg. 67
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Læknaneminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.