Læknaneminn - 01.10.1991, Síða 73

Læknaneminn - 01.10.1991, Síða 73
12. Vaccines meningococciques, lre edition. Institut Merieux. 13. Galazka A. Meningococcal disease and its control with meningococcal vaccines. Update. Bull Wld Hlth Org 60: 1- 7, 1982. 14. Frasch CE, Chapman SS. Classification of Neisseria meningitidis group B intodistinct serotypes. III Application of a new bactericidal inhibition technique to distribution of serotypes among cases and carriers. J Inf Dis 127:149-154, 1973. 15. Abdillahi H. Monoclonal antibodies and Neisseria meningitidis. Typing and subtyping for epidemiolocgical surveillance and vaccine development. Thesis. Utrecht 1988. 16. Poolman JT. Meningococcal vaccines í: Meningococcal infection. Review article. Ed. Duerden BI. J Med Microbiol 36: 161-187, 1988. 17. BjuneG, Hpiby EA,Grpnnesby JKet al.; Effectof outer membrane vesicle vaccine against group B meningococcal disease in Norway. Lancet,338: 1093-96, 1991. Kristín E. Jónsdóttir Bóluefni gegn Haemophilus influenzae Haemophilus influenzae (H. influenzae) er lítil, staflaga, gramneikvæð baktería sem Pfeiffer gaf þetta nafn árið 1892 af því að hann taldi hana vera orsök inflúensu. En sama ár ritaði Pfuhl grein í þýskt læknatímarit um H. influenzae sem orsök fyrir heilahimnubólgu („purulent leptomeningitis”). Reyndist hann hafa rétt fyrir sér, H. influenzae er ein algengasta orsök heilahimnubólgu af völdum baktería hjá börnum að 5 ára aldri. Meginhluti bamanna sýkist á fyrsta og öðru aldursári. Þessi baktería er einnig vel þekkt að því að valda blóðsýkingu samfara sýkingum í öðrum líffærum en heilahimnu (s.s. húðnetju.barkakýlisloki, liðum o.fl.) hjá sama aldurshópi. Upp úr 1930 voru tvær mikilvægar uppgötvanir gerðar um H. influenzae. Aðra þeirra gerði Pittman en hún aðgreindi 6 mismunandi gerðir(types) af stofnum H. influenzae sem hún kallaði a, b, c, d, e og f. Hún sannaði enn fremur að gerð b var sú sem langoftast ol I i framantöldum sýkingum í börnum. Skiptingin byggist ámismunandi fjölsykrungum íhjúp (capsule) þessara 6 gerða. Hjúpsykrungur b reyndist vera polvribophosphate (PRP). Hina uppgötvunina gerðu Fothergill og Wright en þeir athuguðu drápsáhrif (bactericidal power) blóðvatns úr börnum á mismunandi aldri á H. influenzae b og fundu að blóðvatn úr yngstu bömunum hafði ekki drápsáhrif en með hækkandi aldri jukust líkur á að blóðvatn úr þeim dræpi bakteríuna. Þeir gátu sér þess til að mótefni vantaði í yngri bömunum og sannaðist sú tilgáta síðar. Flest böm hafa lág mótefni frá móður fyrstu ævimánuðina síðan verða þau mótefnalaus en með aldrinum aukast mótefnin smám saman og er meginhluti barna kominn með verndandi mótefni um 5 ára aldur. Árið 1944 tókst Alexander og samstarfs- mönnum að sýna fram á, að umrædd mótefni voru fyrst og fremst gegn hjúpsykrung H. infiuenzae b. Um 1970 þegar bóluefni úr hjúpsykrungum meningókokka voru að koma í notkun var farið að vinna að þróun bóluefnis úr PRP. Á næstu árum fóru fram prófanir á hvatningu PRP til mótefnamyndunar (immunogenicity studies) (1,2) Á árunum 1974-1975 fór fram umfangsmikið vemdarpróf (efficacy trial) á PRP bóluefni í Finnlandi. Var bóluefnið gefið tæplega 50.000 bömum áaldrinum 3ja mánaða til 5 ára. Jafnstórhópur á sama aldri fékk bóluefni úr hjúpsykrungum A stofns meningókokka og nýttust hópamir sem samanburðar- hópar hvor við annan til mats á vernd hvors bóluefnis. Fylgst var með 1000 bömum hvað aukaverkanir varðaði og voru þær vægar, helst roði og bólga á stungustað, stöku börn fengu hita en ekki yfir 38.5. PRP bóluefnið reyndist ekki veita börnum yngri en 18 mánaða vemd gegn H. influenzae b sýkingum þrátt fyrir endurgjöf (booster) 2-3 mánuðum eftir fyrsta skammt. Hjá bömum yfir 18 mánaða aldri reiknaðist vernd um 80-90% á árinu eftir bólusetninguna. (3) Þetta bóluefni var síðan prófað víða í Bandarfkjunum og fékk markaðsleyfi þar 1985 fyrir börn frá 18 mánaða aldri. Vemd var þó ekki talin örugg fyrr en við LÆKNANEMINN 2 1991 44. árg. 71
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.