Læknaneminn


Læknaneminn - 01.10.1991, Blaðsíða 75

Læknaneminn - 01.10.1991, Blaðsíða 75
Mynd3.//.influenzaebsýkingarííslenskumbömum 1 mánaðar- lOára 1975-1990(FrásýklarannsóknadeildLandspítala). Oljóst er enn hvert þessara bóluefna muni í framtíðinni teljast hafa mesta kosti en líklegt er að það sem er nú í notkun hér muni þoka fyrir þeim sem ná upp hærri mótefnum á fyrsta ævimisseri bama. Heimildir. 1. Anderson P, Peter G, Johnston RB et al. Immunization of humans with polyribophosphate, the capsular antigen of Haemophilus influenzae, type b. J Clin Invest 51: 39-45, 1972. 2. Smith DH, Peter G, Ingram DL, Harding AL, Anderson P. Responses of children immunized with the capsular polysaccharide of Haemophilus influenzae type b. Pediatrics 52: 637-644, 1973. 3. Peltola H, Kaythy H, Sivonen A, Makele PH. Haemophilus influenzae type b Capsular Polysaccharide Vaccine in Children: A Double-Blind Field Study of 100.000 Vaccinees 3 Months to 5 Years of Age in Finland. Pediatrics 60: 730-737, 1977. 4. Gilsdorf JR. Haemophilus influenzae type b vaccine efficacy in the United States. Pediatr Inf Dis J 7: 147-148, 1988. sýndi verulegahækkun á mótefnumeftirtvoskammta og mikla hækkun eftir þrjá. Eftir 18 mánuði höfðu mótefni lækkað þó nokkuð en langflest barnanna höfðu þó það magn sem talið er nægilegt til verndar. (15) Við prófanir á þessu bóluefni hjá fullorðnum bar töluvert á staðbundnum aukaverkunum (5) Þær voru taldar stafa frá toxoíð hlutanum. Hjá ungbömum ber ekki á þessum né öðrum aukaverkunum. (10) Finnar hafa nú tekið þetta bóluefni í notkun fyrir öll sín ungböm. Umfjöllun umfyrstabóluefniðsemáboðstólum var af þessum þrem, PRP-D, fór fram hér á landi á árinu 1988. í lok þess árs var ákveðið að hefja bólusetningu með því og þá stuðst sérstaklega við góða reynslu Finna af því. Notkun bóluefnisins hófst í maí-júní 1989 og er það gefið um leið og önnur bóluefni fyrir ungböm við 3ja, 4ra, 6 og 14 mánaða aldur. Árangur hefur verið mjög góður. Ekkert barn hefur veikst hér af H. influenzae heilahimnubólgu frá því í október 1989 til jafnlengdar 1991, en á 15 ára tímabili fyrir 1989 veiktust að meðaltali 9.3 á ári. Blóðsýking af völdum H. influenzae b hefur aðeins greinst í einu óbólusettu barni og tveimur nýburum (sýking úr blóði mæðra) frá ársbyrjun 1990 til loka október 1991. (sjá mynd 3). LÆKNANEMINN 2 1991 44. árg. 73
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.