Læknaneminn - 01.10.1991, Síða 75
Mynd3.//.influenzaebsýkingarííslenskumbömum 1 mánaðar- lOára 1975-1990(FrásýklarannsóknadeildLandspítala).
Oljóst er enn hvert þessara bóluefna muni í
framtíðinni teljast hafa mesta kosti en líklegt er að það
sem er nú í notkun hér muni þoka fyrir þeim sem ná
upp hærri mótefnum á fyrsta ævimisseri bama.
Heimildir.
1. Anderson P, Peter G, Johnston RB et al. Immunization of
humans with polyribophosphate, the capsular antigen of
Haemophilus influenzae, type b. J Clin Invest 51: 39-45,
1972.
2. Smith DH, Peter G, Ingram DL, Harding AL, Anderson
P. Responses of children immunized with the capsular
polysaccharide of Haemophilus influenzae type b.
Pediatrics 52: 637-644, 1973.
3. Peltola H, Kaythy H, Sivonen A, Makele PH.
Haemophilus influenzae type b Capsular Polysaccharide
Vaccine in Children: A Double-Blind Field Study of
100.000 Vaccinees 3 Months to 5 Years of Age in Finland.
Pediatrics 60: 730-737, 1977.
4. Gilsdorf JR. Haemophilus influenzae type b vaccine
efficacy in the United States. Pediatr Inf Dis J 7: 147-148,
1988.
sýndi verulegahækkun á mótefnumeftirtvoskammta
og mikla hækkun eftir þrjá. Eftir 18 mánuði höfðu
mótefni lækkað þó nokkuð en langflest barnanna
höfðu þó það magn sem talið er nægilegt til verndar.
(15) Við prófanir á þessu bóluefni hjá fullorðnum bar
töluvert á staðbundnum aukaverkunum (5) Þær voru
taldar stafa frá toxoíð hlutanum. Hjá ungbömum ber
ekki á þessum né öðrum aukaverkunum. (10) Finnar
hafa nú tekið þetta bóluefni í notkun fyrir öll sín
ungböm.
Umfjöllun umfyrstabóluefniðsemáboðstólum
var af þessum þrem, PRP-D, fór fram hér á landi á
árinu 1988. í lok þess árs var ákveðið að hefja
bólusetningu með því og þá stuðst sérstaklega við
góða reynslu Finna af því. Notkun bóluefnisins hófst
í maí-júní 1989 og er það gefið um leið og önnur
bóluefni fyrir ungböm við 3ja, 4ra, 6 og 14 mánaða
aldur. Árangur hefur verið mjög góður. Ekkert barn
hefur veikst hér af H. influenzae heilahimnubólgu frá
því í október 1989 til jafnlengdar 1991, en á 15 ára
tímabili fyrir 1989 veiktust að meðaltali 9.3 á ári.
Blóðsýking af völdum H. influenzae b hefur aðeins
greinst í einu óbólusettu barni og tveimur nýburum
(sýking úr blóði mæðra) frá ársbyrjun 1990 til loka
október 1991. (sjá mynd 3).
LÆKNANEMINN 2 1991 44. árg.
73