Læknaneminn - 01.10.1991, Síða 78

Læknaneminn - 01.10.1991, Síða 78
Mynd 1. Augnrit (EOG), skráð frá tveimur einstaklingum á Göngudeild Augndeildar. Tvær efri skráningar voru teknar af 23 ára læknanema með eðlilega sjón, en þær neðri frá fertugri konu með litþekjuhrörnun (retinitis pigmentosa) á háu stigi. Skráningar í vinstri dálk voru teknar eftir 15 ntín. í myrkri, en þær í hægri dálk eftir 15 mín aðlögun að ljósi. Skráning efst til hægri sýnir eðlilega spennuhækkun hjá læknanemanum, en engin hækkun mældist hjá konunni. (Þ. Eysteinsson, áður óbirt). Jafnframt breytir það litlu þótt sjúklingur hreyfi höfuðið til; það ljósmagn sem fellur á augað er alls staðar hið sama í ganzfeld. Við augnhreyftngar verður breyting í stöðuspennu augans, sbr. mynd I. Skráningarskautin eru tengd við magnara og magnarinn við sírita eða tölvu. Sjúklingur er fyrst látinn vera í 15 mtn ímvrkri og hreyfa augun, og eru teknar mælingar með mínútu millibili. Eftir 15. mín. í myrkri er kveikt á stöðugu bakgrunnsljósi í ljósertaranum og sjúklingur látinn aðlagast þvf í 15 mfn. jafnframt því sem augnrit er tekið með mínútu millibili. Ef litþekja og tengsl hennar við ljósnemaeru eðlileg lækkar stöðuspenna í myrkri og hækkar í ljósi, og er þetta kallað Ijósris. Rétt er að undirstrika að magn spennubreytinganna við augnhreyfingar er misjafnt milli einstaklinga, og hefur því lítið samanburðargildi, jafnframt því sem sýnt hefur verið fram á að slíkar spennubreytingar sýnadagsveitlu (circadian rythm), sem sennilega ásér rætur í litþekju. Það var m.a. afþessum orsökum sem þeir Arden, Barrada og Kelsey (1962) stöðluðu þá aðferð við töku augnrits sem hér hefur verið lýst. Til að lesa úrgögnum þarf að reikna út sk. Arden-hlutfall (A), og bera saman við viðmið (norm) frá sama tækjabúnaði úr normal fólki (Arden, Bamada og Kelsey, 1962). Arden-hlutfall er mæling sjálfs ljósrisins, óháð spennubreytingunum sjálfum, og er fundið þannig: vljós A =---------- X 100 V . myrkur Þannigerljósrisreiknað semhundraðshlutfall, þarsem 100þýðirekkert ljósris. Normaleinstaklingar sýna Arden-hlutfall á bilinu 180-250, en það bil er breytilegt eftir tækjabúnaði, en ekki er hægt að draga neinar ályktanir um þá einstaklinga sem sýna Arden- hlutfall fyrirofan þessi mörk aðraren þærað ljósris sé eðlilegt. Arden-hlutfall reynist stundum vera fyrir neðan 100, en það er talið vera “artifact”. Slíkar niðurstöðurþýðaeinfaldlegaaðumekkertljósriserað ræða. A mynd 1. eru sýnd augnrit tveggja einstaklinga sem tekin voru af höfundi á Göngudeild Augndeildar Landakotsspítala, annars vegar augnrit normal einstaklings (læknanema), hins vegar konu á fertugsaldri með retinitis pigmentosa á háu stigi. Sýnderu augnrit hvors um sigeftir 15 mín í myrkri og 15 mín í ljósi. Eins og sjá má eru spennubreytingar í 76 LÆKNANEMINN 2 1991 44. árg.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.