Læknaneminn - 01.10.1991, Síða 84

Læknaneminn - 01.10.1991, Síða 84
Klínísk skráningarskaut. Fyrstu skráningarskaut sem voru notuð fyrir skráningu sjónhimnurits í mönnum voru afaróhentug; baðmullarhnoðri var vættur með saltlausn og tengdur við magnara í annan endan en hinn endinn settur á hornhimnu augans. Það var hins vegar árið 1941 að kontakt-linsur voru reyndar fyrst til þessara nota (Riggs, 1941). Þetta var gert með því að setja silfurþráð í kontakt-linsu, sem síðan var tengdur við magnara. Sú gerð af þessum skráningarskautum sem nú eru mest notuð eru sk. Burian-AIlen skaut, sem innihalda tvo silfurþræði, og er sjónhimnurit mælt á milli þeirra. Kostir þessara skauta eru þeir helstir að skautið er tryggilega á réttum stað, “hávaði” í mælingu er tiltölulega lítill, og sjúklingur er ekki fær um að depla augun við skráningu. Helstu gallar eru að kontakt-linsan dregur verulega úr því ljósmagni sem kemst að sjónhimnu við ljósertingu, og getur einnig raskað samfelldri (homogenous) dreifingu þess á sjónhimnu. Þau eru jafnframt fremur óþægileg og erfið í ísetningu, sérstaklega ef um erfiðan sjúkling er að ræða. Ein möguleg leið til lausnar á fyrsta vandamálinu er að setja ljósdíóðu (light emitting diode, LED) í kontakt-linsuna til þess að erta og er þá tryggt að nægilegt ljós berist að sjónhimnu. Þessi aðferð hefur nýlega verið notuð til að taka sjónhimnurit sjúklinga sem eru að gangast undir skurðaðgerð á augum (Miyake, Yagasaki og Horiguchi, 1991). Vandinnviðþettaeraðekkierhægt að breyta bylgjulengdum þess ljóss sem Ijósdíóður gefa frá sér, aðeins birtumagni, en nægir til að fá grófa mynd af ástandi sjónhimnu meðan á aðgerð stendur. Til eru margargerðir skráningarskauta annarra en kontakt-linsur, og verða ekki allar taldar upp hér. En nýleg gerð skráningarskauta fyrir sjónhimnurit, og þau sem höfundur notar með góðum árangri, eru s.k. Arden-skaut, kennd við prófessor G.B. Arden við Lundúna-háskóla, og yfirmann raflífeðlisfræðideild- ar Moorfields-augnsjúkrahúsins í London (Arden ofl., 1979). Þetta eru örþunnir gullhúðaðir lappar sem settir eru milli neðra augnloks og hornhimnu (comea) augans, eins og sýnt er á mynd 5. Skautin á húð eru sett fyrst, en síðan er sjáaldrið víkkað með augndropum (t.d. tropicamide), auk þess sem oftast þarf einnig að setja staðdeyfingu með dropum til þess að Arden- skautin verði sjúklingi bærileg. Flestir sjúklingar finna þá fyrir Iitlum sem engum óþægindum. Helstu kostir þessara skauta til viðbótar eru að þau draga á engan hátt úr því ljósmagni sem berst að sjónhimnu, eru þægileg og auðveld í ísetningu, og vel þolanleg fyrir sjúkling, þannig að lengri tíma er hægt að nota við töku ERG en við notkun fyrmefndra skauta. Arden- skaut er örugglega hægt að nota á stærri hóp sjúklinga (t.d. mjög fljótt eftir cataract aðgerð eða aðgerð á hornhimnu), og á yngri börn en Burian-Allen skaut. Helstu gallar eru að hætta er á að þau detti úr í miðjum klíðunt, og truflanir myndist í mælingu ef sjúklingur deplar augun, þar sem þau hindra ekki slíkt eins og kontakt-linsu skautin. Þau reyna því að þessu leiti eilítið meir á góða samvinnu sjúklings en fyrrnefnd skaut. Jafnframt endast þau í takmarkaðan tíma (nokkrar vikur eða mánuði), og þá er hætta á “hávaða” í mælingu. Hjá þessu er hægt að komast með því að mælaviðnámþeirrareglulega(Ardenetal., 1979). En burtséð frá tegund skráningarskauta sem er notuð er víkkun (dilitation) sjáaldurs ávallt nauðsynleg til að tryggja að nægilegt ljós berist að sjónhimnu þar sem stærð svörunar ERG er háð Ijósmagni. Aðferðir við skráningu. Þegar staðsetning skauta á húð og víkkun sjáaldurs er lokið, en áður en Arden-skautin eru sett í, er sjúklingur látin aðlagast að rökkri í amk. 30 mínútur, til að tryggja hámarksnæmi allra Ijósnema augans. Að því loknu eru corneal skautin (t.d. Arden- skaut) sett í við birtu frá mjög dimmu rauðu ljósi (sem dregur á engan hátt úr Ijósnæmi ljósnemanna). Mæling fer þannig fram að sjúklingur staðsetur höfuð í ganzfeld ljósertara (sjá að ofan um augnrit). Skráningarskaut eru tengd við formagnara og formagnari við tölvu sem tekur mælingu eftir hverja ertingu og geymir. Oftasteru tekin meðaltöl af svörun við mörgum ertingum með sama ljósáreiti, en margar gerðir ljósáreita, þ.e. með mismunandi biilumagn, lit, tíðni ertingar osfrv. eru notuð. Með þannig “fjölbreytni” er hægt að greina að svörun stafa og keilna, og fleiri þætti. Hversu langan tíma tekur að taka ERG úr einum sjúking er háð því hversu mörg ljósáreiti eru notuð. Er notaður ýmist langur eða stuttur “protokol”. En hvort sem notaðurer stuttur eða langur protocol er mikilvægt að nota ávallt nokkur 82 LÆKNANEMINN 2 1991 44. árg.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.