Læknaneminn


Læknaneminn - 01.10.1991, Blaðsíða 86

Læknaneminn - 01.10.1991, Blaðsíða 86
auka birtumagn áreitis í stöðluðum skrefum (til samanburðar við svörun normal einstaklinga) uns svörun finnst. A þann máta er hægt að sjá að hve miklu leiti næmi stafa hefur breyst, og hvort a-bylgja þeirra kemur inn við rétt birtumagn. Ef sjúklingurhins vegar sýnir svörun við áreiti fyrir ofan þröskuld er hægt að stytta protokol, en nauðsynlegt er að sjá hvenær a-bylgjabirtist. Hugsanlegterað sjúklingursýni enga b-bylgju en eðlilega a-bylgju, sem þýðir að Ijósnemar sýna svörun við ljósi, en vandamálið felst í að flytja þá svörun til innri sjónhimnu. Slík svar kallast neikvætt ERG, og sést l.d. í retinoschisis. Til þess að meta ástand keilna eingöngu er venja að nota tvær aðferðir. I fyrsta lagi ljósertingu sem blikkar 30 sinnum á sekúndu (30 Hz flicker). Dæmi um slíka skráningu er sýnd neðst til hægri á mynd 6 Astæða þess að þessi aðferð er notuð er að keilur hafa hæfnitilaðgreinahraðaribreytingaríljósmagni ítíma en stafir, og talið er að stafir í fólki geti ekki greint hraðari breytingar en 30 Hz. Ef sjónhimna er jafnframt aðlöguð að ljósi er nánast tryggt að eingöngu keilur eru rót ERG svörunar við þær aðstæður. Athuga ber þó að þessi svörun er einskonar blanda af a- b- og d-bylgju, og ef hún er lækkuð er ómögulegt að greina hver þessara bylgja er minnkuð. Hin aðferðin sem notuð er til að meta ástand keilna er sú að nota stöðugt bakgrunnsljós er mettar stafi og erta með rauðu ljósáreiti, sem þá er sérhæft fyrir keilur við þessar aðstæður. Þessi aðferð er kölluð sjónhimnurit litgrófar (foveal ERG) eða “cone system” ERG, þar sem svörunin á sér að mestu rætur í litgróf (Peachey o.fl., 1989). Með þessari aðferð er hægt að sjá a- og b-bylgju keilna, ólíkt 30 Hz flicker, og jafnframt “OFF” svörun sem kölluð er i-bylgja. Athuga ber að áhrifljósaðlögunarertalsverðásjónhimnuritlitgrófar og 30 Hz flicker ERG, og vitað er um einstaklinga er sýna annað hvort subnormal eða supernormal áhrif ljósaðlögunar á sjónhimnurit. En ekki eru öll kurl komin til grafar í þeim efnum, þar sem þetta atriði hefur enn verið lítið athugað. Ahrif birtumagns. Eins og sjá má af mynd 6, verða nokkrar breytingar í sjónhimnuriti, tekið úr normal einstaklingi eftir 30 mín aðlögun að rökkri, við aukið birtumagn áreitis. Myndin sýnir sjónhimnurit læknanema með fullkomlega eðlilega sjón, sem tekið var af höfundi á Göngudeild Augndeildar, og þar sem notuð voru sum þau ljósáreiti sem ég almennt nota til þess að meta næmi stafa og keilna. Að tímalengd eru öll Ijósáreitin afar stutt, nema 10-20 míkrósekúndum, og sjálf mæling ERG hefst í raun strax eftir að slokknað hefur á Ijósáreitinu. Skráning og erting eru ávallt samhæfð (synchronized) við töku sjónhimnurits, með rafpúls sem verkar sem “ræsir” (trigger). Þessi rafpúls er oftast myndaður af skráningartækinu og sendur yfir í ljósertara, þannig að samhæfing fæst. Tímalengd skráningar er hins vegar hægt að breyta að vild, og jafnframttíðniertingar. Þegarmælaásvörunstafa(og áhrif þeirra á aðrar frumur í sjónhimnu), er nauðsyn á að nota lága tíðni ertingar, til að forðast áhrif ljósaðlögunar. Algengast er að nota 0.5 Hz eða lægri tíðni. Viðtöku flestra þeirramælingasem sýndarerá mynd 6 var tíðni ertingar 0.5 Hz. Hver mæling á myndinni er meðaltal 10 ertinga, en æskilegt er að nota eins fáar ertingar og hægt er til að forðast Ijósaðlögun. A mynd 6 eru sýnd nokkur pör skráninga þar sem önnur skráning í hverju pari er frá vinstra auga, hin frá því hægra. Til vinstri við hvert par er tala sem sýnir hversu mikið var dregið úr því hámarks-birtumagni ljósertingar sem tækjabúnaður leyfir með Ijóssíum; hver tala sýnir þessa minnkun í veldiseiningum. Notuð voru bæði hvít og blá áreiti. Eins og sést á myndinni kom b-bylgja fram við öll þau áreiti sem notuð voru, en a-bylgja aðeins þegar þau björtustu voru notuð. Breytingar við augnsjúkdóma. Við sjúkdóma í sjónhimnu verða hins vegar breytingar af ýmsu tagi á þessu. I alvarlegum arfgengum hrörnunarsjúkdómum eins og retinitis pigmentosa verðurahnenn minnkun í sjónhimnuriti, og eftir því sem sjúkdómurinn þróast þarf meiri birtumagn til að fá fram b-bylgju, uns sjónhimnurit verður ómælanlegt. Mynd 7 sýnir sjónhimnurit af því tagi sem tekið var af höfundi á Göngudeild (sami einstaklingur og á mynd 1). Slíkarbreytingarsjástjafnvel þótt litlarsem engar breytingar séu greinanlegar í hefðbundinni 84 LÆKNANEMINN 2 1991 44. árg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.